Ný félagsrit - 01.01.1854, Blaðsíða 169

Ný félagsrit - 01.01.1854, Blaðsíða 169
Þjodmegunarfrædi. 169 brjósti hans, önnnr en sd, aí> stara á hrúguna. Á hinn bóginn sýnir og svallarinn og sælkerinn, afe munafeur og sællífi séu hinar æfestu óskir hans. Notkun aufesins er eins og málife á vörum manns, afe hvorttveggja sýnir innra manninn. þafe er því efelilegast, afe hver noti aufeinn, eins og hann er gjöröur; en þafe geta menn sagt, afe sé hann notafeur rétt, þá gjörir hann eiganda sinn sælan, og eins, sé illa farife mefe hann, þá gjörir hann eiganda sinn van- sælan. Allir hlutir, sem til eru á jörfeu efea í sjó, eru nokk- urs virfei, þó gildi þeirra kunni afe vera mjög misjafnt; því skaparinn hefir ekkert gjört til einkis. Margir hlutir eru samt til, sem oss þykja ekki fémætir, en eru þó mjög naufesynlegir, t. a. m., sum frumefni: loptife, sem vér drög- um andann í, vatnife, sem vér drekkum, og sólarbirtan, af því einginn getur selt öferum neitt af þessu, þó afe hann ætti meira af því, en hann þarfnast sjálfur, og mundi því einginn vera álitinn ríkari fyrir þafe, þó hann ætti fjarskalega mikife af lopti efea tómu vatni. þafe er og sjálfsagt, aö eingum þykir neitt til þeirra hluta koma, sem hann sér afe hann getur ekki haft nein not af, hvort sem þafe kemur af þekkíngarleysi hans sjálfs, efea af því, afe hann þarf þeirra ekki vife, efea getur ekki selt þá öferuin. þafe er hife fyrsta skilyrfei fyrir því, afe hluturinn sé talinn fémætur, afe mafeurinn þekki og kannist vife, afe hann geti haft hann til einhvers', annafehvort fyrir sjálfan sig, efea selt hann öferum fyrir eitthvafe, sem hann vill eiga. Aferir hlutir heyra ekki meguninni til en þeir, sem nokkurs virfei eru, og er eign því yfirgripsmeira orö en megun. Mefean þjóöin er skammt á veg komin, og kaupskapur er lítill mefeal manna, þá meta menn hlutina eptir því, hvafea not sérhver getur haft af þeim hlut, sem hann á, fyrir sjálfan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204

x

Ný félagsrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný félagsrit
https://timarit.is/publication/67

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.