Ný félagsrit - 01.01.1854, Blaðsíða 51
UM VKRZLUNARMAL ISLENDINGA.
51
fiskinn á Spáni. þafe er enn fleira, sem styfcur aí) því,
aí> þaf) veríiur ab binda verzlunarf'relsife vissum skilmálum.
Stjdrnin vill, aí> Island fái verzlun vi& utanríkismenn, og
eg skal styfeja þa& af öllum mætti; en eg vil ekki grei&a
atkvæbi mitt fyrir neinu, sem á einhvern hátt kann afe
skerba ri'tt ríkisins, e?>a ver&a Islandi til óhamíngju, þ<5
mönnum lítist vel á þah me& fyrsta. þess vegna hefi eg
feingih nokkra menn til a?) hugsa mál þetta; allir þeir
eru menn mæta vel afe ser í íslenzkum málum, og einn
þeirra er Garlieb, konferenzráb og forstjdri nýlendumál-
anna, og hefir hann ábur sýnt, a?> hann vill a?) Islend-
íngar fái frjálsa verzlun. þegar nefndin er búin a& hugsa
málií), þá skal þab ver&a skofcafe enn betur. En þar sem
hinn virbulegi þíngmabur gat þess, a& hann ætla&ist til
a& verzluninni á lslandi væri komi& í sama lag og verzl-
un Dana," þá getur þafe ekki or&i& me& nokkru múti;
því ekki er hægt a& koma á a&flutníngstolli á íslandi, eins
og h&r er í Danmörku; þegar málife er sko&afe a& ríkisins
hálfu, þá er þetta ein a&alástæ&an gegn því, afe verzlunin
se gefin laus á íslandi skilmálalaust; en þab má líka
tinna ástæ&ur gegn því a& Islands hálfu’’.
Forseti: „Af því einginn hefir mælt á múti því,
ab málife gángi fram, þá vil eg benda hinum vir&ulegu
þíngmönnum, sem hafa be&ife sér hljú&s, til þess, hvort
þeim sýnist ekki rettast a& geyma ræ&ur sínar, þángafe til
vi& fyrstu umræ&u, því annars ver&a tvær fyrstu umræ&ur,
og er þa& einber úþarfi.”
Frölund: „Eg vil þú leyfa mer afe geta þess, a&
þa& sem h&r er farife fram á, ér tekife úr frumvarpi stjúrn-
arinnar; þa& er frumvarp stjúrnarinnar; en stjúrnin vill
nú, ef til vill, ekki gángast vi& því, eins og hún vill ekki
kannast vi& svo margt annafe, sem hún hefir sagt”.
4*