Ný félagsrit - 01.01.1854, Blaðsíða 158
158
UM VERZLUNARMAL ÍSLENDINGA.
óttast þaft, þó Spánverjar næ&u fiskiverzluninni á íslandi;
hann sagöist muna svo lángt, aí> þegar þeir hef&u fyrst
farib aí> koma til Noregs, hef&u menn haldií), aS þeir
mundu bola skipsútgjör&armenn Noregs frá öllum fiski-
flutníngum; en þetta hefbi fariB af, því þegar Spánverjar
hef&u komiö meb nóga penínga og borgaij fiskinn betur
en allir afirir, heffm menn seh, afe vibskipti vif) þá voru land-
inu til hins mesta ábata. — Orxled sagfú, af> því þyrfti ekki
af> kví&a, af> stjórnin beitti þessu valdi óskynsamlega, efia
ágeingdarlega, heldur eptir því sem hún sæi nægja til
þess, af) fá Spánverja til af> veita Dönum betri verzlunar-
kosti. Nú var geingib til atkvæ&a, og samþykkti þíngifi
breytíngaratkvæfii Örsteds mef) 23 atkvæ&um gegn 12.
Var sífian frumvarpib allt upp lesif) og samþykkt í einu
hljófii. En af því, eins og á&ur er getif), frumvarp j>af>,
sem komifi haffii frá þjóftþínginu, haf&i veri& haft til
undirstö&u, en haí&i nú í landsþínginu teki& svo mikilli
breytíngu, er Jiví var steypt saman vi& frumvarp Örsteds,
var& nú aö senda þa& aptur til Jjó&þíngsins til samþykktar,
og var svo gjört; en Örsted tók frumvarp sitt aptur.
15. marz var verzlunarmáliö rædt aptur á J)jóöþíng-
inu. Nefnd haf&i veriö sett í máli&, og var þa& hin
sama sem á&ur; hún r&&i þínginu til a& fallast á frum-
varpiö, eins og þa& þá var or&i&, svo þa& drægist ekki
leingur, þó henni líka&i ekki breytíngar þær, sem á hiiff u
veriö gjör&ar. Framsöguma&ur (Rosenörn) flutti
ræ&u; bar hann saman írumvörpin, og sýndi í hverju
frumvarpi& frá landsþínginu væri frábrug&i& frumvarp-
inu, sem kom á&ur frá J)jó&þínginu. Helzta athuga-
semd hans var, a& honum þótti efasamt, eptir því sem