Ný félagsrit - 01.01.1854, Blaðsíða 75
UM VKRZLUNARMAL ISLENDINGA.
75
frá Noregi, og afe þess vegna hafi töluverður kornafli oríiib
ah vera í landinu, er öldúngis þý&íngarlaus; því gái mafeur
aí) lifnaharhætti norburlandabúa í fornöld, ser mabur, a&
menn átu þá minna af kornmat en núna, en aptur á
móti meira af kjöti og fiski, bæöi her og í Noregi. Menn
hafa reyndar einstök dæmi til þess, ab á Islandi hafi veriö
aflab korns, en líka, ab þaí) hafi verib mjög lítib. þann-
ig held eg, ab Reykholti, jör& Snorra Sturlusonar, hafi
verib talib til ágætis, ab þar fékkst svo mikií) af korni,
ab nýtt mél var til í köku, en þetta er sagt eins og
væri þaö fádæmi, og á þessari jörb er jarbvegnr heitur
vegna hinna mörgu hvera, sem gjósa upp híngab og þángab
vib bæinn, svo verib getur, ab þar megi vib og vib fá
dálítib af fullvöxnu byggi; en sjaldgæft er samt, ab mönn-
um heppnist ab fá þab fullvaxib, ab minnsta kosti heppn-
abist mér þab ekki, og gerbi eg þó tilraun til þess. Eink-
um hefir stiptamtmabur Thodal hugsab margt og mikib
um þetta efni; hann þekkti vel til alls þesskonar, því
hann hafbi dvalib nokkra stund norbast í Lapplandi, þá
hann var ab setja takmörk milli Noregs og Finnlands, og
var því gagnkunnugur byggbum þeim, er liggja nyrbst á
jörbunni og menn afla korns í; honum var vel til Islands,
og hefir hann sýnt þab meb mörgum lagaákvörbunum,
er hann stublabi til ab koma á eptir ab hann var kominn
híngab aptur; hann reyndi nú til ab afla þar korns, en
þab varb til einskis, og í sannleika! þab var ei verzl-
uninni ab kenna. Hinn heibrabi þíngmabur hefir sagt,
ab verzlun Islands væri mestmegnis í höndum Kaupmanna-
hafnarbúa, en þab er ei rétt hermt. Síban 1787 ab
verzlunin var látin laus, hefir landinu farib stórmikib fram,
og ef stjórnin hefbi feingib ríkisþínginu í hendur, eins og
eg ábur hefi bebib fyrra innanríkisrábgjafann um, saman-