Ný félagsrit - 01.01.1854, Blaðsíða 155
UM VERZLLNARMAL ISLENDINGA.
155
tómur ðjöfnubur, ab leyfa fastakaupmönnum afe gjöra út
lausakaupmenn og senda þá út um Iand, án þess þeir
þyrftu afc borga aukatoll, en láta hina, sem kæmu beint
frá útlöndum, gjöra þaö.
Eptir ab Bardenfleth og Kirck höfbu enn skipt
nokkrum orbum um aukatollinn, stúb upp Madvig há-
skúlakennari; hann kvabst ekki undrast þab, þú framsögu-
manni væri nokkub heitt um hjartaræturnar, er hann
berbist fyrir breytíngaratkvæbi sínu, svo þúttist hann og
geta skilib, ab honum fyndust allar ástæbur mútmælenda
mjög svo magrar; en hann gæti samt ekki leidt fram
hjá ser ab geta þess, ab framsögumabur notabi sér ástæbur,
sem abrir gætu ekki metib eins mikils og hann; hann
hefbi skýrskotab til álits úvilhallra manna, og í þeirra flokki
talib alþíngismenn; hann kvabst bera hina mestu virbíngu
fyrir alþíngi, þegar ab ræba væri um innanlands-málefni
Islands og sveitastjúrn; en þegar talsmálib væri um þab,
hve mikib Island ætti ab lúka ríkissjúbnum fyrir þab, ab
þab yrbi hluttakandi í öllum þeim gæbum og blessun,
sem danska stjúrnin veitti því, þá gæti menn ekki álitib
alþíng úvilhallt, því þá væri þab annar abili málsins.
J>ab væri öldúngis eins, og ef menn ætlubu ab spyrja
einhverja hérabsstjúrn í einhverju hérabi, t. a. m.: Borg-
undarhúlmi, um þab, hvort hún vildi greiba ríkissjúbnum
nokkurn slcatt, þá mundi svarib líklegast verba: 1(Nei” —
f>egar Madvig sagbi þetta, reis Balthazar Christensen
úr sæti sínu og sagbi: „Nei, þetta er úsatt!” — Madvif/
hélt þú svo mundi í sannleika vera. Framsögumabur hefbi
sagt, ab fyrir alla muni mætti ekki leggja skatt á íiskinn,
sem Íslendíngar meb erfibi og eljan drægju úr sjúnum.
A handafla Dana væri þú lagbur skattur, hvort sem hans
væri aflab á sjú eba landi. A fiskinn, sem Danir veiddu,