Ný félagsrit - 01.01.1854, Blaðsíða 33
UM VERZLUPÍARMAL ISLENDUNGA-
33
Beri menn nú saman þessar tvær bænarskrár alþíngis,
sest þab, ab þær skilur mest á um verzlunina vife
utanríkismenn. Bænarskráin frá 1845 bibur öllu fremur
um þab, ab útlendíngum se leyft ab sigla beinf'til hvers
kauptúns á Islandi sem þeir vilji, en þessu hafa menn
sleppt í bænarskránni 1849; en aptur á múti hafa menn
nú haldib því fram, sem ábur var urn bebib til vara, og
sem er: ab hinir útlendu skyldu fyrst sigla á einhverja
af þeim 6 höfnum, sem til eru greindar, ábur en þeim
væri leyft ab fara til annara kauptúna á landinu. Snert-
andi innanlands-verzlunina er sá mismunur, ab bænar-
skráin frá 1845 beiddi um, ab leyfb væri sveitaverzlun;
þessu er sleppt í seinni bænarskránni, og í þess stab
bebib um leyfi handa kaupmönnunum, sem heimili eiga
á íslandi, til ab flytja og sækja vörur upp til stranda, og
ab þeir megi þar draga ab ser og kaupa íslenzkar vörur,
meb þeim skilmála sem ábur er frá skýrt.
Ab svo búnu leitabi stjúrnin nálcvæmar álits og
upplýsínga um leg og lögun kauptúna þeirra og hafna,
er iíklegastar þúttu, eptir því sem ábur er greint, ef verzl-
unin væri laus látin vib útlendar þjúbir, og hnigu álit
þessi ab því, ab mæla fram meb þessum 6 höfnum, sem
ábur eru nefndar, þú svo, ab á Austfjörbum kæmi Seybis-
fjörbur í stabinn fyrir Berufjörb. Síban var búib til
frumvarp til laga, er innihelt nokkrar greinir um siglíngar
og verzlun á Islandi, og var frumvarp þetta lagt fyrir
þjúbfundinn, sem haldinn var í Reykjavík 1851.
Eins og sjá má af fyrirsögninni á frumvarpi þessu,
var þab ekki svo fyrir ætlazt, ab semja verzlunarlög
fyrir ísland, heldur einúngis ab veita útlendíngum rett á
ab verzla á Islandi meb þeim skilmálum, sem til eru
greindir. og ætlubust menn einkum svo til, ab verzlunin
3