Ný félagsrit - 01.01.1864, Síða 3
Vegur Íslendínga tíl sjálfsforræ%is.
3
íngjar, eintómir „eiturormar og nöbrukyn“, sem var r&tti-
lega lagt undir manna fætur, og hvorki gat haft nokkurt
sjálfsforræbi ne átti þab skilib.
Svo iná illu venjast, ab gott þyki, segja menn, og
svo mátti segja um þetta. Menn hafa vanizt þessum lýs-
íngum svo vel á Islandi, ab enginn hefir hneigslazt á þeim,
heldur talib þab sem merki á góbum Islendíngum, ab hæla
sem mest fornöldinni og undanförnum öldum, en níba
nibur sína tíb, og allra mest þá hina ýngri kynslób, sem
er í uppvexti. Fyrir tíb Eggerts Olafssonar mun varla
vera til nokkurt kvæbi, sem sé móthverft þessari hugsun,
og ræbur prestanna mundu ekki draga úr henni stórkost-
lega. A næsta mannsaldri eptir sibabótina, þegar menn
höfbu fengib heilt safn af bókum, einhverjum hinum skárstu
sem þá voru til, prentubum á íslandi sjálfu og á landsins
túngumáli fyrir dugnab og framkvæmdir Gubbrands biskups,
saung eitt skáldib þessar harmatölur og blés í kaun:
frost og kuldi kvelja þjófc,
koma nú sjaldan árin gób,
ekki er nærri öld svo frób
í gubs orbi kláru
sem var hún á villuárum.
Hann vílar ekki fyrir sér ab segja, ab auk þess hvab
árferbi fari versnandi, þá sé alþýba á hans tíma ekki eins
vel ab sér í gubs orbi, eins og þegar páfa öldin var.
Eptir ab menn höfbu nýja testament og biblíur prentabar
á landsins máii, fræbin, sálmabækur og margar abrar góbar
gubs orba bækur prentabar sömuleibis á sinni túngu, kenn-
íngar í kirkjum og skólum á sinni túngu, þá skyldi menn
eptir þessu ekki hafa vitab eins mikib í gubs orbi, eins
og þegar allt fór fram á Latínu, engin gubs orba bók
var til prentub, og einúngis hér og hvar í handritum,
1»