Ný félagsrit - 01.01.1864, Page 5
Vegur Íslendínga til sjálfsforræílis.
5
Vili nokkur segja þeim satt,
svara þeir allir á einn veg:
„hann fafcir minn sæli, og sé honum glatt,
sá hafði þab eins og eg.“
Samt sem áður gripu þá ymsir skynsamir menn í þann
streng, aö mæla í oröi fram meÖ öllum þeim tilraunum,
sem til umböta horfÖu, þó þeir legöi lítiÖ liö í fram-
kvæmdinni. Vísur sira Gunnars Pálssonar í Hjaröarholti,
sem hann lét prenta svosem velkomandaljóö til Jóns
Eiríkssonar, fyrir þaö hann sneri á Dönsku og jók og lét
prenta hina iatínsku ritgjörö Páls Vídalíns um viöreisn
Islands, eru þess beztur vottur, og þareö þær skýra svo
satt og lipurlega frá hinum rétta skoöunarmáta í þessum
efnum, þykir oss vel mega ítreka nokkrar af þeim fyrir
lesendum vorum, því heldur, sem margir þeirra munu varla
hafa heyrt þær fyr; en hann segir svo (1770):
Hálf eru ráö í hendi manns
aö hafna og taka góöu,
lendir viö þaö lániö hans
á lífs og andar slóöu.
þá erum loksins verÖir vér
vorra fyrri niöja:
dugnaö þeirra ef drýgjum hér
drjúgum þarft aö iöja.
Gott er aö halda gömlum siÖ,
er gjörir engu spilla,
en betra taka’ ei vilja viö
vegnar laungum illa.
En sira Gunnar Pálsson var enginn búmaöur. — þessi hin
rétta skoöan lýsti sér eigi aö síöur í mörgu, og ruddi
sér til rúms aö nokkru leyti á því tímabili, sem Jón
Eiríksson stóö fyrir stjórn íslenzkra mála, eöa átti þátt í