Ný félagsrit - 01.01.1864, Qupperneq 6
6
Vegur Íslendínga til sjálfsforræílis.
þeim. Margar merkilegar og þarfar umbætur voru byrj-
aíar, mart nytsamt sýnt landsmönnum, sem vel mátti ab
gagni koma, og mundi vissulega komib hafa, ef áfram
hefbi verib haldib þar til umbæturnar hefbi náb ab festa
sterkari rætur og þroskast nokkub. Ilugleibum einúngis
þab, ab fyrir hans tíma var svo ab segja ekkert korn
malab á Islandi, og engin handkvörn til, því síbur mylna;
eba ab þá var varla kálgarbur til á öllu Islandi, enn síbur
kartöplugarbur.1 Hannes biskup og fleiri sýndu, ab árferbi
á Islandi væri eigi lakara en í fornöld, bágindi folks á
milli ekki heldur meiri, þegar verzlunarokib og þab sem
af því leiddi væri tekib frá, atvinnuvegir landsins gúbir og
aubvænlegir, ef vel væri á haldib. En eptir fráfall Jdns
Eiríkssonar, þegar stjúrnin hætti allt í einu ab vera frum-
kvöbull og leibtogi umbótanna, og styrkja meb fé þar sem
þurfti, þá varb stanz á framförinni verklega, og lenti
meira í ab hæla mentun og framför tímanna í orbum,
heldur en ab sýna hana í verkum. Magnds Stephensen,
Stephán amtmabur Thorarensen og fáeinir abrir, héldu
nokkru vib af því, sem menn voru byrjabir ab læra, en
flestallt var lagt fyrir öbal, hætt ab slétta og hlaba tún-
garba og bæta búnabarháttu, en lítib sem ekkert afl í því
sem reynt var af hálfu stjúrnarinnar. J)á leib og ekki
heldur á laungu þar til annab hljób fór ab koma á móti,
líkt og hjá skáldunum á seytjándu öld og eins lagab, allt
‘) Tilraunir til ab efla framfarir Islands í veraldlegum efnum má
ab vísu telja frá tíb Fribriks flmta, þegar Skúli landfógeti og
Magnús amtmabur Gíslason meb öbrum fleirum íslenzkum em-
bættismönnum stofnubu félag í þessu skyni, en þessar tilraunir
voru allar eintóm rælni á móti því, sem gjört var meban Jón
Eiríksson stób fyrir hinum íslenzku málum. Hann heflr sjálfur
skýrt frá því í inngánginum framan vib Ferðabók Ólafs Olafs-
sonar (Olavius).