Ný félagsrit - 01.01.1864, Side 7
Vegur Islendínga til sjálfsforræíiis.
7
í orbi en ekkert á borfei. Menn fóru nú aptur ab hefjast
máls á ab hæla fornöldinni og forfeörunum, en fyrirlíta
samtí&a menn og sjálfa sig. f>ab er eins og sumum þyki
enn hin mestu sannindi og fö&urlands ást. lýsa sér í því,
ab tala svo, sem bæbi land og þjúb hefbi þab eina sér til
ágætis, ab þar hefbi verib allt gott í fornöld, en væri allt
illt nú. Vér skulum ekki eyba orbum ab því, ab telja
upp hvab vér þekkjum í ræbum, ritum og kvæbum af
þessu tægi frá hinum seinustu þrjátigi árum, því hver
einn mun kannast vib þab, og þekkja þess mörg dæmi,
hvort sem hann er þessari hugsun samdóma ebur ekki.
Enginn má skilja orb vor svo, sem vér viljum lasta
þab í sjálfu sér, ab vér virbum og elskum forfebur vora
í fornöld, og gjörum allan þeirra veg sem mestan, svosem
þeir eiga meb réttuskilib; en vér gjörum þab því ab eins
svo sem vera ber, ef vér niburlægjum ekki heldur eptirkom-
endur þeirra né sjálfa oss, eba lft.ils virbum framar en
þeir og vér eigum skilib, og minnumst þess, ab þá ab
eins getum vér heitib maklegir ab kalla oss þeirra nibja,
ef vér ab minnsta kosti sýnum,- ab vér höfum ekki mist
alla virbíngu og traust á sjálfum oss, heldur ab vér höfum
vilja og vibleitni til ab ná því, sem þeir kusu framar öllu
öbru, frelsi og sjálfsforræbi. Ef vér ekki sýnum þab,
getum vér ekki nema meb kinnroba talib oss í ætt vib
þá menn, sem vér lofum svo mjög; en ef vér sýnum þab,
munum vér ab vísu ná ölln því aptur, sem vér metum
mest, þegar vér sýnum í verkinu ab vér séum þess verbir
og getum tekib vib því.
Mönnutn hafa opt farizt svo orb, einsog ab Islend-
íngar hafi lagt fullkomlega árar í bát, og mist bæbi allt
frelsi, sjálfsforræbi og dugnab til ab verja landsréttindi sín,
þegar landib gekk undir konúng, sem menn kalla, eba