Ný félagsrit - 01.01.1864, Qupperneq 8
8
Vegur Islendínga til sjálfsforræíis.
játafii Hákoni gamla og Magniisi þegnlegri hlýfni og holl-
ustu. En þessu er þ<5 ekki svo variö. Einsog Noregs
konúngar voru áleitnir meh ab neyta alira bragba til ab
gjöra konúngsvaldib á Islandi sem fastast og öflugast, eins
gjörbu Íslendíngar allt hvab þeir höfbu bezt vit á, til ab
vernda sjálfsforræöi sitt og landsréttindi, og þeim túkst þab
lengi framaneptir. Vér þekkjum allir niburlag gamla sátt-
mála, ab þeir áskilja sér ab vera lausir allra mála, ef
sáttmálinn verbi rofinn af konúngs hálfu, og þessu hugsubu
þeir sér ab geta haft gætur á meb því, ab þeir höfbu ekki
neinar konúngserfbir sérstakar fyrir Island, heldur gátu
tekib hyllíng sérhvers Noregs konúngs einsog tilbob, sem
þeir gátu tekib á móti, bundib skilmálum, eba fullkomlega
neitab, eptir því sem þeir vildu. Vér höfum dæmi uppá
hvorttveggja, þar sem vér höfum endurnýjun gamla sátt-
mála frá 1302, og bréfib frá 1319, sem neitar öldúngis
ab hylla Magnús konúng Eiríksson (smekj, nema lands-
menn fái stabfestíng fyrir því, ab hinn gamli sáttmáli
verbi betur haldinn en þángabtil. En alþýba á Islandi
var bágstödd um þær mundir, því þar var bæbi ásókn af
konúngs valdi og biskups, en alþýba sundurdeild, og án
annara leibtoga en þeirra, sem ekki vildu unna henni
annars meira, en ab njóta sem beztrar mebferbar undir
annarlegri drottnan frá Noregi; og þab sem mest var vert^
ab menn létu draga úr höndum sér verzlunina, og vöndu
sig á, ab eiga alla abflutnínga til Iandsins undir öbrum,
eba ab álíta þab konúngs skyldu ab sjá sér fyrir verzlunar
naubsynjum, í stab þess ab sýna sjálfir dugnab í abdráttum
og verzlun. þ>ab fór sem vænta mátti, ab útlendur kon-
úngur sinnti þessari skyldu eptir því sem hann átti hægast
meb, og gat dregib mest sér í plóg, en landsmönnum var
meb þessu frá hrundib, svo þeir urbu meb því útibyrgbir