Ný félagsrit - 01.01.1864, Side 9
Vegur Islendínga til sjálfsforræíiis.
9
frá öllum frjálsuin og sjálfrá&um vibskiptum viB önnur
lönd.' Nú fór þessvegna ab bera meir og meir á kvört-
unum en á kröfum; landsmenn þóttust sífelt meir og meir
ofurlibi bornir, og beiddu konúng ab rétta hluta sinn, e&a
kvörtubu um, ab ekki væri haldin vib sig orb og eibar
af konúngs hendi. En konúngar voru ekki ætíb viblátnir
ab gegna slíkum kvörtunum, eba gátu ekki úr bætt þó
þeir vildi, og þá þurftu landsmenn ab taka til sinna rába.
A dögum Eiríks konúngs af Pommern var þó enn sá kjarkur
í Islendíngum, ab þeir gátu sjálfir hrundib aí' sér yfirgángi,
og á dögum Hans konúngs endurnýjubu Árnesíngar enn
sínar gömlu samþyktir um ab halda landsréttindum eptir
gamla sáttmála.1 Fram á sibabótartímana var sýnilega
allinikill vili hjá landsmönnum ab fylgja iandsréttindum
sínum, og þab er aubsætt, ab þeir hafa fundib töluvert afl
meb sér til þess. þessvegna hafa líka sumir sagt, ab meb
Jóni biskupi Arasyni og sonum hans hafi dáib seinustu
Íslendíngar. Samt var þeirra hefnt ab fornum sib.
En meb sibabótinni brast mikib af því afii, sem ábur
hafbi haldib landsmönnum uppi. þetta afl var biskupa
valdib, þegar þab var í innlendra höndum, því þá voru
biskupar eblilegir oddvitar landsmanna. þ>au yfirráb, sem
konúngur tók sér yfir andlegum málefnum og yfir kirkjunnar
eignum, styrktu framúr máta konúngsvaldib á Islandi, og
þareb konúngur setti ávallt útlendan höfubsmann, og lands-
menn þoldu þab, þá var sjálfsagt ab þar af leiddi, ab
sjálfsforræbib drógst úr höndum þjóbinni sjálfri enn meir
en ábur. Sumir hinir fyrstu lúthersku biskupar, svosem
Gísli Jónsson og Olafur Hjaltason, veiktu fjarskalega inikib
þetta sjálfsforræbi í andlegum efnum, meb því ab leggja
’) Safn til sögu íslands II, 175, 187 — 189.