Ný félagsrit - 01.01.1864, Síða 10
10
Vegur Íslendínga til sjálfsforræíiis.
allar sínar andlegu efasemdir undir d<5m gubfræbínga í
Kaupmannahöfn, og sýna |)á óeinurb, ab þykjast ekki treysta
ser til ab semja kirkjulög handa Islandi, heldur vilja eiga
þab á valdi Kaupmannahafnar háskóla. þegar höfbíngjar
þjóbarinnar fara svo ab, j)á getur enginn undrast yfir, þó
landib verbi öbrum svo háb, ab þab bíbi þess aldrei bætur;
en samt sem ábur sýnir þab dæmi Brynjólfs biskups
Sveinssonar, og þab vald og frelsi, sem hann hélt og
varbi fyrir sig og sína stett í Skáiholts stipti, ab miklu
hefbi mátt ná af sjálfsforræbi á seytjándu öld, ef menn
hefbi haft þab Ijóst fyrir sér hvab menn vildu, og ef
óskir manna og vit á allsherjar málum landsins hefbi ekki
verib svo mjög í þoku og einskonar andlegri kreppu, eins
og þab var. þab er kunnugt, ab Brynjólfur biskup iét
prestana dæma sjálfa sig sem frjálsa stétt, óliába verald-
legu valdi í þeim málum sem þeim heyrbu, og enginn
skerti eba fékk leyfi til ab skerba þetta sjálfsforræbi presta
meban Brynjólfur lifbi, hvab sem leib eibunum í Kópavogi.
I hinum veraldlegu efnum gekk laklegar, því |>ar finnum
vér ekki allfá dæmi til, ab lögmenn og alþíngismenn létu
hleypa inn á sig útlendum lögum, sem þeir voru mót-
fallnir, af því hvorki þeir né alþíng hafbi kjark til ab
standa á móti. þetta sýnir stóridómur, og frásögnin um,
hversu menn létu Pál Stígsson hirbstjóra kúga sig til ab
semja hann, en Páll útvegabi síban konúngs samþykki
uppá dóminn, til þess ab festa honum. þetta sýnir bréfib
frá 1595 um rekana, sem skerti svo mjög eignarrétt lands-
manna, og sem alþíng lét þó hib danska stjórnarráb setja
uppá sig meb naubúng, en þóttist ekki voga ab mótmæla.1
Sama var nokkru síbar um hin dönsku lög um galdra og
1) Rréf |)etta frá 1595 hélzt í gildi þartil þab var numib úr lögum
eptir beibni alþíngis 1849 meb opnu bréfl 2. April 1853.