Ný félagsrit - 01.01.1864, Síða 11
Vegur Islendínga til sjálfsforræfcis.
11
brennur galdramanna, ab höfubsmabur fékk alþíng til ab
dæma eptir þeim, þ(5 þau væri aldrei lögtekin á Islandi.
En þarhjá héldu samt sem ábur lögmenn og alþíngismenn
því fast fram, aí> semja alþíngissamþyktir eptir fornum
vana, um innlend málefni, og neyta í því sjálfsforræbis
síns; 'og þ<5 sumir lagamenn á seytjándu öld kæmi upp
meí> þá meiníng, ab alþíngis samþyktir gilti ekki nema
þær fengi konúngs samþykki, þá sýnist sem lögmenn og
allílestir lögfræbíngar landsins, sem þá voru, hafi verib á
því, ab alþíng hefbi í því efni fullt löggjafarvald, svo ab
lögmanns samþykki kæmi í stab konúngs samþykkis og
væri einhlítt, eptir þíngfararb. 4. kap. í Júnsbók, og öbrum
lagastöbuin. Sama árib, sem skrifab var undir einveldis-
skrána í Kópavogi, Iýstu menn því yfir á alþíngi, ab þeir
vildi halda því frelsi landsins', sem þeim væri heimilab í
gamla sáttmála, og einkum þab, ab hafa ekki abra en
innlenda embættismenn; og ab þeira hafi verib þetta alvara
sér mabur á því, ab Hinrik Bjelke höfubsmabur sá um,
ab allt þab sjálfsforræbi, sem alþíng hafbi iiaft um hans
tíma og þar á undan, skyldi haldast óbreytt um hans
daga. En þá fyrst þegar hann var daubur fór stjórnin í
Danmörk ab reyna ab koma á þeim breytíngum á íslandi,
sem einveldib hafbi liaft í för meb sér í Danmörk og
Noregi, og þar á mebal ab innleiba Norsku-lög Kristjáns
fimta. Á dögum Páls Vídalíns sýna alþíngisbækurnar oss,
* hversu Páll lögmabur og alþíng hefir verib ab leitast vib
ab verja sjálfsforræbi sitt fet fyrir fet; en þab er vottur
um Ijörleysi þjóbarinnar og andlega stirbnan, ef vér mættum
svo kalla, ab þar er barizt einúngis til ab halda öllu gömlu,
og til ab standa móti öllu nýju, en ekki fyrir hinu, ab fá
lög sín bætt og gróbursett á íslenzkri rót. Páll lögmabur
gat eydt því um tvö eba þrjú ár, ab breyta lögréttumanna