Ný félagsrit - 01.01.1864, Page 12
12
Yegur Íslendínga til sjálfsforræíís.
nefnu eptir Norsku-lögum, en þarmeö var þeirri m«5tstöf)u
lokiÖ. Brynjólfur þdr&arson á fllí&arenda sagbi af sér
sýslumannsdæmi í Rángárvalla sýslu, af því hann kunni
ekki vib Norsku-iög, og vildi ekki fara eptir þeim, en þar
me& var hans mdtstaba á enda. Ritgjörb Páls Vídalíns
um vibreisn Islands var samin á Latínu, einsog hdn kæmi
Islandi ekkert vib, eba væri samin handa hinum háskdla-
lærbu einúngis, og hún var orbin yfir sjötíu ára gömul
þegar hún var prentub fyrst, og þá á Dönsku.1 (Jppá-
stdnga Lauritz Gottrups, ab Islendíngar hefbi erindsreka f
Kaupmannahöfn til ab framfylgja landsins almennu málum,
var enda samþykkt af kondngi,2 en bæld nibur af iands-
mönnum sjálfum, til þess ab forbast kostnabinn. Eptir
daga Páls Vídalíns för ab bera meira á þeim röddum um
tíma, sem vildu beint sleppa öllu íslenzku þjóberni og
máli, og taka upp aptur Dönsku eba eitthvab annab, öld—
úngis eins og þeir hugsubu, ab mabur geti afklæbzt þjób-
erni sínu og farib f annab, einsog í eitthvert fat. því
hefir lengi verib vib brugbib, ab sumir merkir menn á
átjándu öld, bæbi Sveinn lögmabur Sölvason og abrir,
bjögubu málib meb vilja meb dönskum hneigíngum, og
þóttust meb því móti fylgja stefnu tímans og framfaranna,
en abrir streyttust eins fast á móti og gátu ekkert orb
haft, nema þab væri lagab á sem fornastan hátt, eins og
öll framför væri í því fólgin, ab hafa allt járnfast og
óbreytanlegt. Sumir af breytíngamönnum komust svo
lángt, einsog þorkell Fjeldsteb, ab vilja láta Dani og Norb-
menn fara ab nema land ab nýju á íslandi, og búa til
þjóberni viblíka og í Noregi, svo ab kaupstabamenn og
') „Deo, Regi, Patriæ“, á Dönsku meb athugagreinum eptir Jóu
Eiríksson.
’) Lagasafn h. Isl. I, 599 (kgs. úrsk. 18. Mai 1703).