Ný félagsrit - 01.01.1864, Qupperneq 16
16
Vegur Íslendínga til sjálfsforræbis.
nema Íslendíngar, þá þótti engin hætta á ferfcum, og
hversu miklar sem tekjurnar voru þá voru þær aldrei svo
miklar, aí> ekki væri nóg borb fyrir í konúngs sjú&i. Vér
getum einúngis tekib til dæmis, ab ef andvirbi þjúbjarba
þeirra, sem seldar voru Hinrik Bjelke, hefbi verib sett á
vöxtu, þá væri þab nú meb leigum og leiguleigum yfir
ljörutíu milljónir dala, og er þab á vib þribjúng úr öllum
ríkisskuldum Danmerkur. En eptir ab jörbunum var nú
sóab, námarnir tæmdir, verzlun og atvinna landsins komin
fyrst í þrot og síban meb naubúng orbin laus, þá var
farib ab taka eptir því, ab útgjöld Islands væri meiri en
tekjurnar, og ábur en konúngar veittu oss alþíng meb
rábgjafarvaldi skipubu þeir ab sjá um, ab landib bæri
sjálft kostnab sinn. Nú er svo komib, ab Island er skobab
svo sem þab sé einn hluti Danmerkur þegar þab getur
látib eitthvab úti, sem Danmörk getur haft gagn af, en
ef Danmörk á ab láta eitthvab í té sem Island þarfnast,
þá er þab ómagatillag og Island er þá ekki lengur einn
hluti ríkisins. Nú er raeb þessu móti aubgengib ab þeim
vegi, sem liggur beint fyrir, og þab er, ab Danir vili láta
oss nú taka vib öllu saman einsog jiab er, og kaupa
sjálfsforræbi vort meb því, ab sleppa öllum kröfum fyrir
umlibna tíb; en hitt liggur hérumbil eins beint vib, ab
vor flokkur skiptist í sveitir, svo ab sumir vilja halda
sem lengst í ab vera skjólstæbíngar Dana, sem þeir
þykjast hafa verib og unab bezt vib híngabtil, en abrir
vilja ab vísu hafa sjálfsforræbi sem fyrst, en þó svo ab
eins, ab vér fáum þab fé, sem vér getum meb réttum
reikníngi sannab ab sé runnib inn í ríkissjób af Islands
hálfu svo sem landsins veruleg eign. þegar svona stcndur
á, þá verbur spurníngin sú, hversu mikib ver viljum meta
sjálfsforræbib, og hvort vér viljum slá af kröfum vorum