Ný félagsrit - 01.01.1864, Side 17
Vegur Isleridinga til sjálfsforræílis.
17
til þess a& fá þa& sem fyrst, efea hversu miklu vér viljum
slá af í því skyni. En af þessari sundráng í vorum
flokki getum vér engan ska&a beíib, ef vér ekki breytum
ennþá fávíslegar en til má ætlast, því þá vér yrbum
nokkub bráblátari en vér þyrftum ab vera, þá er sjálfs-
forræ&i svo mikils vert fyrir duglega menn, ab þab verbur
varla of hátt metib ef heppni er mei), einkum þegar
kröfurnar eru tregfengnar á abra hönd; og þ<5 vér yrbum
seinlátir, þá vaxa útgjöldin á hendur hinum danska rík-
issjúbi því meira, sem tíminn dregst, og því meira sem
útgjöldin vaxa, því fúsari hljúta Ðanir a& ver&a til a&
úska ab losast vib bagga sinn. Ab hinu leytinu höfum
vér nú þegar fengib svo mikiij frelsi í öllum vorum
atvinnuvegum bæ&i til sjús og lands, a& þafe er einúngis
undir oss sjálfum komife ab nota þab frelsi svo, a&
úfrelsisband þab, sem á oss liggur, ver&i oss til svo lítillar
tálmunar, a& þab verbi varla teljandi, og ab vér getum
ekki einúngis farib allra fer&a sem vér þurfum, til afc
taka oss fram í öllum þarflegum hlutum, heldur jafnframt
unnib upp nokkuö af því, sem oss ber meb réttu. Enginn
sanngjarn ma&ur getur brug&ib oss um þa&, þú vér notum
þenna hagna& oss í vil, svo mjög sem vér getum; þa&
hafa mútstö&umenn vorir gjört, þegar þeir höf&u allt rá&
vort í hendi sér, og þa& munu þeir enn gjöra, a& svo
miklu leyti sem vér gefum þeim færi á því. I þessu
efni getum vér því heyrt á ipe& rúlegu ge&i, þú oss sé
ÍTÍa& hugar og kalla&ir úrnagar, e&a ættlerar forfe&ra
vorra.
En hvort sem þess ver&ur lángt e&a skammt a& bí&a,
a& vér náum því sjálfsforræ&i í málum lands vors, sem
vér eigum me& réttu, þá er allt undir því komi&, a& vér
þekkjum í því efni vorn vitjunartíma, og höfum elju og
2