Ný félagsrit - 01.01.1864, Qupperneq 18
18
Vegur Islendínga til sjálfsforræfeis.
framkvæmd, kapp og forsjá, til a?) búa oss þar undir
svosem naufesyn ber til, þvf ef ver gjörum þa& ekki, þá
fer fyrir oss einsog þeim, sem vilja vera sínir eigin menn,
en eru ekki bærir um að stjárna sínum eigin efnum, og
þá er betra aö vera í vist, en aö heita sinn eiginn maöur
og geta ekki veriö þaö meb sdma. En vér köilum, aö
Íslendíngar hafi sjálfsforræöi sitt meö s«5ma, þegar þeir
geta annast fjárráö sín sjálfir, og staÖizt þau útgjöld sem
þarfir landsins og framfarir útheimta, og þaraöauki goldib
til ríkisins almennu naufesynja þaö, sem landinu meö sann-
girni gjörist aÖ greiöa.
Margir ímynda sér, aö þaÖ sé undir alþíngi einu
komiö aö vér náum sjálfsforræÖi í íslenzkum málum;
þetta er og aö því leyti satt, aö alþíng Ieggur aö heita
má smiöshöggiö á þaö mál. Ef alþíng réöi frá, aÖ landiö
fengi sjálfsforræÖi, þá yrÖi þess lengra aö bíöa; ef þaö
legöi allt kapp á aö ná sjálfsforræöi, þá mundi þaÖ nást
fyr en ella. En hér er um meira aö tefla en oröiö tómt,
því hér er aö tefla um svo merkilega breytíng á öllum
stjórnarhag lands vors, aÖ sjaldan hefir meiri oröiö. þaö
er því í augum uppi, aö eigi breytíngin aö veröa heilla-
vænleg landi og lýÖ, þá veröa allir aÖ veröa samtaka
til aö undirbúa hana sem bezt, og koma henni í sem
bezt liorf. Enginn getur gjört meira aö verkum í þessu
efni en sjálf alþýöa. þar er sá breiöasti og styrkasti
grundvöllur til aö byggja á, og hvernig sem fer, þá veröur
heppni vor meÖ breytínguna allra mest undir því komin,
hvernig alþýöu vinnst þaö ætlunarverk, sem henni er
fyrir sett.
því hefir opt brugöiö fyrir hjá oss, aö þó menn hafi
játaö, aö mart væri í lakara ástandi en vera ætti og margs
ábótavant, þá hafa menn taliÖ mestu vandræöi á útlátunum,