Ný félagsrit - 01.01.1864, Síða 19
Vegur Islendínga til sjálfsforræ%is. 19
þegar til hefir átt ab taka. og hefir svo öll framförin lent
í því, aí) halda áfram óskum um þaí) eí)a þaí), en aftök
um öl) útlát til þess. Afsökunin er fljótt fengin, afe hún
sé fátækt alþýfeu, en þegar afe er gætt, þá er alþýfea á
íslandi ekki fátækari en annarstafear, og hefir í engu lakari
lífskjör, heldur í mörgu betri; hana vantar einúngis þann
fastan og fúsan vilja, afe neyta þess sem liúm hefir til afe
koma nokkru áleifeis, til afe leita sér og sínum framfarar
bæfei í búskap og mentun; hana vantar jafnframt lag til
afe fá samheldi sín á milli, svo hún geti unnife sameigin-
legt gagn. þessi ágalli kemur fram í hverju efni: menn
neita ekki, afe þess efea þess þurfi mefe, en þegar leggja
þarf fram fé til þess, þá er ekkert til, og allir kvarta
yfir, afe áiögurnar til hins almenna fari æ vaxandi og
fátækt alþýfeu afe því skapi. Margir vifeurkenna, afe gófeir
vegir sé naufesynlegir, en þegar vegalögin koma, þá gengur
mafeur undir manns hönd til afe finna afe þeim, og sýna
hversu þau sé óhafandi, en ekki taka menn sig til afe
bjófea fram vinnu og samskot, til þess afe koma fram
vegabótum, enn betri en vegalögin segja fyrir, og bæta þá
upp þafe sem þau vantar, ef þau eru ekki bofeleg. {>ó væri
þetta hife mesta gagn og hin mesta lands naufesyn sem
allir játa, og duglegir menn mundi rata þenna veg laga-
laust. Sama hefir orfeife uppá, þegar talafe hefir verife um
bændaskóla, fyrirmyndarbú og þvílíkt. Margur kynni nú
afe hugsa, afe þetta væri einúngis vegna þess ásigkomulags,
sem nú er á sambandinu vife Danmörk og einkum ríkissjófe
I)ana, þar sem menn mætti búast vife, afe allar tillögur
frá oss yrfei teknar sem skylduskattur, en kæmi ekki
landi voru til gagns í neinu, heldur yrfei einúngis til þess,
afe gefa Dönum ástæfeu til afe draga enn lengur samþykki
sitt á fjárhags afeskilnafei milli sín og vor; en vér höldum,
2*