Ný félagsrit - 01.01.1864, Blaðsíða 20
20
Vegur Ísleudínga til sjálfsforræftis.
ab orsökin se ekki svo klókindaleg, heldur sé hún gamali
vani, kominn upp á hinum strífeustu úfrelsistímum, þegar
þjóbartilfinníng og áhugi um almennt gagn var ab mestu
kulnab út, öldúngis eins og svo mart annab, sem hver
hefir eptir öbrum hugsunarlaust um lánga tíma, en gáir
ekki ab þó tímar og ástæbur sé orbib breytt frá rótum.
Vér álítum þab nú einkenni þeirra þjóba, sem frjálsar
eru, ab þær vilja hafa þab fram, sem þeim horfir til
vibgángs og framfara, og þegar þær vita hvab þær vilja,
þá útvega þær sér mennina til ab standa fyrir því, sem
framkvæma þarf, og leggja fram fé til þess. þab er
komib svo lángt fyrir oss, ab tími er orbinn til ab sýna,
ab vér höfum nokkurt þrek í þessu efni. Verzlunarfrelsib
hefir þegar fært oss svo mikil not, ab vér fáum helmíngi
meira nú fyrir margar vörutegundir, en vér fengum fyrir
tólf árum síban: vér höfum nú hagnab af ymsurn vöru-
tegundum, sem eru komnar upp síban verzlanin varb laus.
og voru oss ábur til einkis gagns; vér eybum nú á ári
hérumbil hálfri milljón dala einúngis í brennivín, tóbak
og kaflfe, og er einúngis helmíngurinn af því svo mikib
fé, ab fyrir þab sem hann er á einu ári mætti gjöra
meira til framfara landinu, en gjört hefir verib um lángan
i
aldur
þab má nú meb miklum sanni kalla svo, sem Islend-
íngar taki sig saman eins og nú stendur um ab kaupa
brennivín, tóbak og kaffe fyrir hálfa milljón dala, og fái
ab mestu leyti útlenda kaupmenn til ab flytja sér þessa
vöru, sem þeir eru búnir ab gjöra sér ab helztu lífs
naubsyn. En hver skyldi þá ímynda sér, ab ekki mætti
fara eins meb hverja vörutegund sem væri? — þar er enginn
efi á, ab eins og kaupmenn eru fúsir á ab flytja brennivín,
;if því þeir fá þab borgab, eins fúsir eru þeir á ab flytja