Ný félagsrit - 01.01.1864, Page 21
Vegur Íslendínga til sjálfst'orræ<5is. 21
hverskyns a&ra vöru, bæ&i út og utan, sem þeir geta
selt eba keypt meí) ábata sínum. þar af er au&sætt, a&
hægt væri a& fá kaupmenn til þess, a& flytja allskonar
nau&synleg áhöld til heimilis, til híbýlaprý&i e&a til bú-
bætis, einsog nú er hægt a& fá þá til a& flytja brennivín
og tóbak, og þa& er svo mart, smátt og stórt, sem getur
veri& til hagna&ar fyrir hóndann bæ&i úti og inni, a& þa&
yr&i of lángt a& telja. Ef menn kæmi sér saman um
alíkt í búna&arfélögum e&a sveitarfélögum, gæti menn á
stuttum tíma teki& meiri framförum en menn skyldi hugsa,
og einkanlega lært hversu mikilsver& sú regla er, a& taka
sig saman um a& gjöra þa&, sem einn getur ekki gjört,
og a& miklu má fram koma þegar menn eru búnir a&
læra, a& framkvæmdir og fjárframlög ver&a a& fylgjast
a&. Tökum vér a& eins til dæmis, a& menn vili taka sig
saman um a& bæta búhluti sína, og einkanlega allt þa&,
sem létti og flýti fyrir vinnu á heimilinu. þá væri hægt
a& fá flutt þa& sem menn vildi af plógum, herfum, grjót-
vögnum, akfærum, steinklöppum, grefjum, og sérhverju
ö&ru, sem er ómissanda til allrar jar&ræktar, og þegar þa&
væri or&i& almennt, þá leiddi þar af, a& vér fengjum
menn, sem hef&i þa& fyrir atvinnu a& gjöra þessa hluti og
bæta þá, og þar í lægi ný grein framfarar vorrar. —
Áþekkt má segja um a& útvega sér betri útbúnab til
sjáfarins, bæ&i skip og vei&arfæri. I þessum framförum
í afla og atvinnu til sjós og lands er fólgin hin mesta
framför þjó&ar vorrar, og þar me& er lag&ur verulegur
og fastur grundvöllur til sjálfsforræ&is. því þegar sá andi
er or&inn almennur me&al vor, a& vilja ná allri verulegri
framför, og ekki spara þær tillögur sem þar til þurfa,
þá getur enginn neita& oss um, a& þjó& vor sé fullfær til
a& njóta sjálfsforræ&is.