Ný félagsrit - 01.01.1864, Side 23
Vegur Íslendínga til sjálfsforræ%is.
23
nógir fengist bændaskólar. Margur duglegur búma&ur,
sem hefbi ekki of þraungt um hdsakynni, mundi þá fást
til aö halda nokkra pilta vetrarlángt," eba árlángt, um þau
ár sem þeir væri ab þroskastj frá 15da til 18da árs,
fyrir mebgjöf og fyrir vinnu þeirra, eba fyrir annafehvort.
þá mundi og mega fá kennara handa þeim í því sem
mest þyrfti meb, og húsbóndann teljum vér hinn bezta
kennarann í öllu því, sein snerti góba hússtjórn og fyrir-
hyggju á heimilinu. Mefe slíku móti mætti takast á ekki
mjög laungum tima aö fá góban stofn vel mentabra bænda
um allt land *.
þessi mentan, sem svo væri fengin á eblilegan hátt,
og meö ekki meiri kostna&i en hvers þörf krefbi, mundi
einnig opna oss veg til þess, aÖ geta haft not af fram-
förum annara landa. Hver sá, sem hefir fengiö nokkra
almenna mentan, getur sér til gagns fariö til annara landa
meö litlum efnum, og lært þar mart nytsamt, svo aö þegar
margir heföi fariö slíka fór, og variö vel tíma sínum, þá
fengi land vort í þeim mikinn og góöan stofn manna,
sem mundu geta sýnt, aÖ nóg búsæld geti veriö á Islandi,
svo aö hvorki skorti hey né mat. Ef allajafna væri svo
nokkur úng íslenzk bændaefni á ferö í ymsum þeim löndum,
sem vér eigum helzt kost aö læra af í þesskonar efnum,
svosem í Noregi, SvíþjóÖ, Skotlandi, þýzkalandi eöa Sveits,
þá væri þessi grein mentunar vorrar á föstum fæti, og
gæti vel fylgt tímanum. En þar aö auki mundum vér
líka finna oss hagnaö í, aö semja viö útlenda menn eÖa
innlenda, eöa hvorutveggju, sem heföi mentun í þessari
grein, aö þeir feröaöist um á Islandi á sumrum og kynnti
sér búskap bænda, héldi fundi meö þeim og ráögaöist um
') Urn málefni þetta er ítarlegar talaö í ritgjörö „Um bændaskóla
á Islandi" í Nýjum Félagsritum IX, 86—101.