Ný félagsrit - 01.01.1864, Side 25
Vegur Islend'mga til sjálfsí'orræ<>is. 25
Stjórnin hefir sagt þa& optar en einusinni, a<& stjórn-
armál og fjárhagsmál Islands væri Svo samtvinnah, afe
þau yr&i bæ&i aí> eiga samleih. Nú eru li&in tvö ár
sí&an, afc nefnd sú, sem konúngur setti, lauk vi& máliö,
og önnur nefnd, sem sagt er a& fjárstjórnarráíigjafinn hafi
sett í fyrra vor, sér til rá&aneytis, hefir nú haft máliö
meir en heilt ár til umhugsunar. Tvö af amtmanna-
embættunum eru óveitt enn, og hafa stafeih svo árum
saman; þessvegna er líklegt, a& þetta standi í einhverju
sambandi vi& úrslit stjórnarmálsins. En þessi dráttur
getur svo aí> eins verií) landi voru þolanlegur, og málum
þess, a& áhugi sjálfra vor á málum vorum se vakinn og
fjörugur, og því væri án efa ástæ&a til fyrir oss, a& sýna
rögg á oss og láta í ljósi óskir vorar, ef vér viljum a&
nokkur endir þar á ver&i. Nú er þar a& auki sú hvöt,
a& nýr konúngur er til ríkis kominn, sem án efa vill
í'ullnægja þörfum vorum og óskum, a& svo miklu leyti
sem í hans valdi stendur, og væri þá líkast til a& vér
gengjum á þa& lagi& og notu&um oss gefi& tækifæri, til
a& vita hvernig þa& heppna&ist.
þetta hafa einnig embættismenn vorir í Reykjavík
láti& sér hugfast vera, og hafa þegar rita& konúngi ávarp,
til aö óska honum farsællar stjórnar, og benda til um
leife, hvers menn vænti af honum. En þetta ávarp gjörir
ekki almennt ávarp landsmanna óþarft, heldur er þa&
miklu framar ný hvöt til þess, aö rnenn haldi alþjó&legan
fund á þíngvöllum í sumar, og riti konúngi þa&an almennt
ávarp, til þess a& taka enn skýrara fram yms þau atri&i,
sem ávarpib frá Reykjavík ekki hefir nema tæpt á, e&a
ekki nefnt, svo sem er um stjórnarbót og sjálfsforræ&i
Islendínga í landsins eigin málum, um þjó&fund, og um
ýmislegt fleira, sem komi& hefir fram af hálfu alþíngis,