Ný félagsrit - 01.01.1864, Síða 27
II.
NOKKRAR GREINIR UM SVEITABÚSKAP.
1. Heyskapurinn og ábur&urinn.
SvEITABÓNDANUM, sem lifir næstum eingaungu af
búpeníngi sínum, hlýtur afe vera annt um, aí> hafa bústofn
sinn sem stærstan og arfcmestan, en þa& er aí> miklu leyti
bundib viö hitt, hve g<5& og mikil hey hann hefir; en
heyvöxturinn og heygæ&in eru aptur bundin vi& þa&, hvernig
hann ræktar jör&ina, hvort hann gjörir þa& vel e&ur illa,
e&ur lætur þa& úgjört. Jar&arræktin er því undirsta&an
undir allri velgengni hans, og er þar af au&sætt, hversu
mjög árí&anda sé fyrir hann a& láta sér vera annt um
hana, og forsúma ekki þa& sem a& henni lýtur, allra sízt
þa&, sem hún byggist mest á, sem er mikill og gú&ur
ábur&ur, haganlega nota&ur eptir þörfum jar&arinnar.
þa& stendur jar&arræktinni mest fyrir framför hjá oss
Íslendíngum, hve lítil stund er lög& á a& auka og bæta
ábur&inn, svo sem þetta er þú hverjum manni innan handar,
sem vill hir&a um þa&, og má gjöra þar miki& a& verkum
me& litlum tilkostna&i. A& auka og bæta ábur&inn á
jör&inni er bæ&i hin fyrsta grundvallarregla búndans, og
þa& er líka sú regla, sem hverjum er skiljanleg, og hver
einn getur sannfærzt um nau&syn a&; hún er því sú grein