Ný félagsrit - 01.01.1864, Side 28
28
Nokkrav greinir um s'eitabúskap.
af jarbarræktinni, sem hver mahur ætti ab vera fúsastur
til, þareð framkvæmd hennar krefur mjög litla kunnáttu,
kostnab ebur úmak, en bregzt aldrei og verSur ætíb afe
notum. f>a& sér hver búndi hjá sér, ab af vellinum fær
hann mest og bezt gras, og þab hefir hann vegna áburb-
arins; en væri áburburinn hálfu meiri, mætti völlurinn vera
hálfu stærri eíiur hálfu betri.
Flestir finna til þess, aö þab er dbúmannlegt og skabi
ab brenna kúamykjunni, en aptur finna fæstir til hins, ai)
þab sé skabi ab brenna saubatabi. En þegar ai) er gætt,
þá er þab allt eins mikill skafci ab brenna sau&ata&i einsog
ab brenna kúamykjunni, því saufeatab er enda betri áburbur
en kúamykjan fyrir kalda jörb og mosavaxna; meb því
ab brenna saubatabinu tekur mabur því frá jarbarræktinni
meiri áburb, en öll kúamykjan er, auk þess sem mabur
eybir fyrir sér þessum áburbinum allsendis. Ab sönnu er
þab satt, ab á mörgum stöbum er mabur neyddur til ab
brenna saubatabi, af því eigi er annar eldivibur til, en
mjög víba mundi mega taka upp meira af mó (elditorfi,
harbatorfi) en gjört er, ef stund væri á lögb, og brenna
honum í stab saubatabsins; en allstabar þar, sem mótak
er til, er opinn vegur til ab auka áburbinn meb mjög
léttu móti. Gjörum þá ráb fyrir, ab þar geti verib gild
afsökun frá ab auka áburbinn á þenna hátt, þar sem mór
eigi fæst, en þá stendur hitt samt án undantekníngar, ab
auka og bæta kúamykjuna miklu meira en gjört er. Meb
sama nautpeníngs fjölda og nú er gæti kúamykjan verib
þribjúngi meiri, og þarmeb betri, ef fyrst og fremst væri
hlabin um hana gób haugstæbi meb hellulögbum botni,
svo lögurinn gæti ekki runnib á burt og orbib þannig til
ónýtis, þar næst meb því, ab blanda saman í hauginn
öllu því, sem getur orbib ab áburbi og dregib í sig löginn