Ný félagsrit - 01.01.1864, Síða 29
Nokkrar greinir um sveitabúskap.
29
úr mykjunni. Af því, sem hver maBur á helzt völ á, er
hentast til þess heymoh, afrak af vellinum og steinalaus
veggjamold; væri þab borib í mykjuhauginn, yrfei betri
not aí) afraki og heymofci, en þegar þa& er brent upp á
vorin í stórum haugum hér og hvar út um tún og haga.
2. Jarbabætur.
Ab slétta tún og slægjureiti er mjög þarft verk og
gjörir tvöfalt gagn; vi& þab losast jarfevegurinn, svo hann
tekur betur ámóti verkunum loptsins, og grösin eiga hægra
meb a& skjóta rótunum. Annar kosturinn er sá, aií> verkife
a& heyvinnunni gengur margfalt íijótara, en þetta er svo
mjög áríbanda vegna hins stutta og dýrmæta tíma, sem
sumarií) er hjá oss, sá eini tíminn, sem hægt er aí> nota
til ab afla heyjanna.
þafe verbur aldrei brýnt of opt fyrir bóndanum, hversu
mjög honum ríbur á ab vinna a& bótum jar&arinnar; aí)
hann leggi allt kapp á a& auka grasvöxtinn bæbi meb
áburbi og vatnsveitíngu, þar sem þab á viö og því verbur
vib komib, til þess a& sem mest gras fáist af litlum bletti;
a& hann slétti reiti, >svo vinnan gángi sem grei&ast og
miklu verki ver&i afkastaö me& litlum vinnukrapti. Sama
má og segja um hitt, a& þa& ver&ur aldrei ■ heldur of opt
e&ur of ljóslega brýnt fyrir honum, hversu þa& er árífe-
anda afe hafa búpeníng sinn sem ar&mestan og sem vissasta
eign, bæta stofninn me& því a& velja metfé til undaneldis,
vanda sem bezt allan vi&urgjörníng, hús og þrif, hafa ætífc
nægilegt fó&ur fyrir skepnur sínar, svo þær gjöri ætífc
fullt gagn og sé ekki sífeldlega undirorpnar þeirri hættu,
a& ver&a fyrir fó&urskorti, e&a jafnvel sulti og húngurdau&a,
á vorin e&a á nokkrum ö&rum árstíma.