Ný félagsrit - 01.01.1864, Page 31
Nokkrar greinir um sveitabúskap.
31
af, því landkostirnir gjörast mjög ölíkir í sveitunum: ein
sveit er betur lögub til sauöfjár eignar, þar sem land er
gott og útbeit á vetrum; önnur sveit er betur hæf fyrir
nautpeníng, þar sem er magurt land fyrir sauöfé e&ur
snjúþúngt á vetrum, en heyskapur gú&ur og hagar grösugir
á sumrum. þab er því alls ekki meiníng mín, þegar eg
tala um skepnuhöld, aí> taka eina skepnutegund fram
yfir abra undantekníngarlaust, heldur vil eg einúngis benda
til þess, og taka þab skýrt fram og skorinort, ab hverjum
búnda sé árífanda a& gefa nákvæmar gætur af>, hverja
skepnutegund honum er ágúðamest ab eiga, þú eigi til
þess, ab eyba þeirri tegundinni sem minni ágúbann gefur,
því ekkert er þaö bú sem eigi þarfnast hvorutveggju,
kýrinnar og saubarins, heldur til þess, ab hann hafi eigi
meira af þeirri tegundinni, sem minni ágú&ann gefur, heldur
en hvaf) búiö þarfnast og krefur, en fjölgi aptur hinni
tegundinni, sem meiri arb gefur af sér, svo mikib sem
kríngumstæbur hans leyfa.
þab mun hver æfbur búmafeur eiga hægt meb aö sjá,
hversu mikla kúamjúlk hann þarf ab hafa til matar handa
heimilisfúlki sínu, ebur iivab hann kemst af meb minnst,
sömulei&is hitt, hversu mikla ull hann þarf til klæbnabar
fyrir heimili sitt; hann mun eínnig vita, hversu mikib
fúbur hann þarf handa þeim peníngi, sem nægir heimilis-
fúlki hans til fæÖis og klæ&is. þegar hann veit þetta, þá
getur hann séb, liversu mikib hey hann á til, afgángs því
sem hann þarf handa þeim skepnum, sem hann er neyddur
til af> hafa vegna þarfa búsins, hvort heldur þær gefa
honum mikinn ágúba efiur eigi. þaf) er þessi heyafgángur,
sem hver á af> láta sér umhugaf) um af> verja sér sem
ábatamest, því þaf) munar eigi svo litlu, hvernig þessu heyi
er varif), sem eg skal leitast vif> afi sýna mef> fám orfium.