Ný félagsrit - 01.01.1864, Síða 32
32
Nokkrar greinir uqi sveitabúskap.
Hey þetta, sem eg gjöri hér ráí> fyrir afe sé afgángs
fyrstu búsþörfunum, getur veriíi mikib á mörgum stöbum,
en eg ætla ekki aí> taka til meira en 30 hesta af heyi,
og sýna me& því, hversu ölíkan ágú&a ma&ur hafi af þeim.
eptir því hvernig þeir eru nota&ir. Eg skal einnig hafa
sama höfubstúl eíiur jafnmikla penínga til aí> byrja mefc,
þá eg leita eptir ágó&a hverrar skepnutegundar; og jafn-
lángan tíma skal eg hafa til þessarar reynslu, til þess ab
Iiyggja á sama grundvelli og hafa sama mælikvar&a fyrir
hverri grein.
4. Kýr og sauíifé.
þegar sko&a&ur er ágú&i kýrinnar og sau&kindar-
innar, og borinn saman sín á milli, þá verbur ab byrja á
haustlambinu, því á haustin byrjar hinn fyrsti kostna&ur
og fyrirhöfn fyrir því, en á kúnni veríur aí> byrja þá
hún er fullvaxta og hefir fengiíi fullan þroska til ab gjöra
fullt gagn. því ver& eg aí> sko&a fyrst, hve mikils verb
ab kýrin sé af> sínu Ieyti, og baustlambifi af> sínu leyti,
áfiur eg byrja jafnatiarreiknínginn.
þaf) er rýrt haustlamb, sem er minna til nifiurlags
en svo, a& gefi:
kjöt 15 pund 75
túlg 2 - 44
Ull 1 V« -
skinn 16
slátur 18
er þá hi& sanna ver& lambsins 2 rd. 1 ð1/^ sk., en þab
*) Eg verb fram\egis a& halda mér til þess ver&s á kjöti og tólg,
ull, smjöri og mjólk, sem nú er almennt og vi&gengst í verzlun
vi& útlenda kaupmenn, einkum á þeim tegundum, sem sí&ar
ver&ur sýnt a& jafna sig í sainanbur&i vi& önnur kaup, þó til