Ný félagsrit - 01.01.1864, Side 33
Nokkrar greinir um sveitabúskap.
33
raun þ(5 kallab hátt vcrfe og vihgengst ekki í kaupum
manna á meSal allvíía. HiS almenna verfe á haustlömbum
mun vera 1 rd. 32 sk. til 1 rd. 80 sk., en þab sem hér
er lagt nibur, og sýnir hib rétta verb á mefcalhaustlambi,
er ljds vottur um, hve mikill skabi þab er, ab selja haust-
lömb vib svo lágu verbi, sem almennt vib gengst; en eg
vil þó færa verbife nær hinni almennu venju, og verbleggja
haustlambib á 1 rd. 80 sk.
þab er venja, aí) selja nýborinn kálf á 1 rd., og mun
hann þess verbur þdtt drepinn sé, auk heldur sé hann
kyngó&ur og til lífs ætlaíiur; þab var og gömul venja, ab
láta mætast úngkálf og bolatoll, sem þá og nú er borg-
abur 4 álnum; verbur þab næstum 1 rd. virbi. Gjöra má
kálfi til jafnabar á dag £ 12 vikur 2 potta af nýmjólk;
þegar potturinn er á 4 sk., verbur andvirbi mjólkurinnar
7 rd. Sobsaup og súrgutl þafe, sem kálfurinn hefir eptir
þann tíma afe hætt er afe gefa honum mjólk, ásamt húsi
og liirfeíngu yfir veturinn, mun eigi vera of hátt afe verfe-
leggja á 2 rd. Sé kálfurinn borinn snemma vetrar, sem
margir álíta hinn hentasta tíma, þá eyfeir hann eigi minna
áf heyi en 8 hestum ; ef heyhestur (töfeuhesturinn) er verfe-
lagfeur á 1 rd. 48 sk., kostar heyfófeur bálfsins yfir vetur-
inn 12 rd. Kostar þá snemmborinn kálfur í fardögum,
sæmilega alinn, 22 rd. — Veturinn eptir (á öferum vetri)
eyfeir kvígan 16 heyhestum, sem kosta 24 rd. Fyrir hús,
haga og hirfeíng um tvö sumur og einn vetur, er eigi of-
mikife goldife 5 rd. Kostar þá kýrin, þá hún fæfeir fyrsta
kálf, 51 rd.
búnytja verfei haft; hér gjöri eg af lambakjöti: lísipd. á 80 sk..
betra kjöt 1 rd. 16 sk., tólgar pd. 22 sk., ullar pd. 42 sk., því
líkindi eru til, afe verfeife á ullar pundi verfei eins opt fyrir ofan
þetta verfe, einsog fyrir nefean.
3