Ný félagsrit - 01.01.1864, Blaðsíða 34
34
Nokkrar greinir um sveitabúskap.
þab er reynsla hjá allmörgutn. aö kýr sú, sem ber
fyrsta kálfi, mjólkar þrem pottum minna á dag aö mehal-
tali fyrsta árib, heldur en hún mjólkar sífear, þá hún hefir
nᣠfullum þroska, einkum se hún látin eiga kálf þegar
hún er treggja ára, einsog her er gjört ráí) fyrir, til þess
ah koma henni sem fyrst í gagnií), og til þess hún ekki
fari í afar hátt verf); þó eg viti meÖ vissu, af) sá kostn-
abur, sem kýrin gjörir þrihja áriö, án þess af> gjöra gagn
efmr borga tilkostnafeinn þab árif), borgast aptur á seinni
árum. þaf) er margopt, af) kýr, sem fæfiir kálf tveggja
ára, mjólkar ekki meira eptir burf) en 8 potta á dag, þó
hún mjólki 12potta á dag fyrst eptir burb á seinni árum,
þá hún hefir fengife fullan þroska; en þegar lengra lífur
frá burfinum, er opt minni munur á nyt ýngri og eldri
kúa; gjöri eg því eigi meiri mun á ársnyt kýrinnar fyrsta
ár, og þegar hún er fullþroska, en 3 potta á dag í 8
mánufi efur 32 vikur; vantar þá til, af hún hafi mjólkaf
fullkomif yfir árif, 28 rd. þar frá má aptur draga fyrir
þaf, af hún eyfir */e minna fófri þann vetur, heldur en
þá hún er fullvaxin, en þetta er 7 rd. 48 sk. virf i. — Eptir
þessum reikníngi heíir þá sú kýr, sem ber öfrum kálfi,
kostaf eigandann 71 rd. 48 sk.; en verf þetta er miklu
hærra, en kýr eru almennt seldar og keyptar, því kýr á gófum
aldri eru seldar 36 rd. til 44 rd., og einar hinar beztu
fyrir 54 rd. — þaf er þó ekki ætlan mín, af byggja hér á
eptir á því verfi, sem hér af ofan er reiknaf, enda þótt
eg álíti þaf heldur of lágt en of hátt, en eg vildi mef
þessu gefa tilefni til af þaf sé afgætt, hvort ekki sé
skafi af ala upp nautpeníng þeim sveitum, sem vel eru
hæfar til fjáreignar og útbeitar á vetrum, og þar sem
slægjur eru snöggvar og graslitlar, og heyin þessvegna
mildu dýrari en í hinum sveitunum, þar sem heyskapur