Ný félagsrit - 01.01.1864, Síða 36
36
Nokkrar greinir um sveitabúskap.
saubfénaí) á búi sínu; en mabur er þarfyrir enganveginn
neyddur til aí> ala upp kýr, þar sem heyin eru afar dýr
og sauöfé arbsamt. þab skyldi vera sú eina ástæía, ef
rnabur vildi velja sér kálf af gú&u kyni; en reynslan sýnir,
ab eigi er þab ætíb orsökin, og ab ekki hirba allir um
þab, mildu fremur má segja, ab allt of lítib er hirt um
ab bæta kynib. En sé þafe eigi svo, og afe hver ma&ur
hafl þah heldur hugfast a& ala upp kálfa af gúbu kyni,
þá eru eigi minni líkindi til, ab eins hægt verfci ab fá til
eignar góba kú einsog góban kálf til ab ala, og kýrin
hefir þó þab framyfir kálfinn, þegar hún er keypt, ab
hún er reynd ab kostum og ókostum, en kálfurinn ekki.
þab er mikil meiníngarvilla sem margur segir, iib ekki
muni miklu, þó maöur ali upp kálf og bæti honum á þab
fóbur, sem kúnum er ætlab, því þeir segja: „a!b hverja kú
muni ekki um, þó tekin sé heyvisk úr meis hennar á
máli hverju“, hafi mabur svo, segja þeir, uppeldife kálfsins
fyrsta vetur fyrir ekkert. En kýrin nærist þó ekki ebur
mjólkar af því fó&ri, sem kálfurinn etur, og sé svo, aí>
hún megi án þess vera, þá væri því heyi betur varib til
ab ala upp á því saubfé í saufcsveitunum, en kálfurinn
betur kominn í þá sveit, þar sem heyin eru ódýr og létt
til afnota, sé þau höfb handa saubfé. MeÖ þeim hætti
gæti komizt á meiri vibskipti milli sveitanna í þeim efnum,
sem hver sveit er bezt lögub til aí> gefa af sér, og gæti
þaÖ orbib til mikils hagriabar, bæbi fyrir þann sem seldi
og þann sem keypti, og mef> þeim hætti fengi bábir betur
borguÖ hey sín.
Sá er margur fátækur maÖur, sem ekki þykist hafa
efni á aö leggja svo mikla penínga út í einu, sem nemur
kýrverbinu, og hugsar ab betra sé fyrir sig ab kreista upp
kýrefni sitt sjálfur, þótt hart sé um heyfaung; þab getur