Ný félagsrit - 01.01.1864, Side 37
Nokkrar greinir um sveitabúskap.
37
og veriib margopt satt, a& honum verBi erfife þau penínga
útlát, en hann hefir núg ráb í höndum, ef hann hefir n<5g
hey til aS ala upp kúna. Eg skal setja hér eitt dæmi:
24 hesta af tö&u þarf hann a& hafa í tvö ár til a& ala
upp kúna; þa& er fú&ur fyrir 24 lömb; eigi nú hinn
fátæki engin lömb, sem hann má án vera, þá tekur hann
til vetrarfó&urs 12 lömb af ö&rum, og fær í me&gjöf lamb
me& lambi, e&ur 12 lömb; um vori& á hann þá sjálfur
12 kindur veturgamlar, sem næsta haust gjöra hver um
sig 5 rd. 64 sk. me& vorullinni, einsog eptirfylgjandi reikn-
íngur sýnir, en allar tilsamans 68 rd. Fyrir þá penínga
getur hann keypt sér gó&a og fullþroska kú fyrir 54 rd.,
og hefir þó afgángs í ágó&a sinn 14 rd., auk þess hagn-
a&ar sem hann hefir af því, a& fá kúna jafnskjótt í gagni&
og þurfa eigi a& bí&a eptir henni í tvö ár, og fríast þar-
me& frá þeirri fyrirhöfn, sem þarf a& hafa fyrir kúnni í
uppvextinum.
þó kýrin sé komin í hátt ver&, þegar tali& er eins
og hér a& framan, þá hefir þó ekki enn veri& tala& um
anna&, en a& fá borga&an sjálfan tilkostna&inn, en a& engu
hefir veri& geti& þess ágó&a, sem hef&i mátt hafa af
því heyi, er kýrin eyddi í uppvextinum, hef&i því veri&
ö&ruvísi vari&. Eptirfylgjandi reikníngur yfir afnot sau&-
fjárins sýnir, a& talsver&ur ágó&i er afgángs af heyver&inu
og öllum tilkostna&i, þegar sau&fé er ali& á heyjunum. Ef
þeim 24 hestum af heyi, sem kýrin eyddi, hef&i veri&
variö til þess a& fó&ra á því 24 lömb, hef&i ma&ur á
næsta hausti 2 rd. af ver&i hverrar kindar afgángs öllum
tilkostna&i (lambsver&i, heyi og hir&íngu). En sé fó&ra&ar
24 ær á þeim sömu 24 hestum, ver&ur afgángs ágó&i af
tilkostna&i af hverri á: 3 rd. 24 sk., en af 24 ám: 78 rd.