Ný félagsrit - 01.01.1864, Síða 38
38
Nokkrar greinir um sveitabúskap.
72 sk. Sé þá fó&raí) á þessum 24 hestum 12 lömb og
12 ær, verhur hreinn ágóhi 63 rd. 36 sk.
Eptir því, sein ábur var sagt, varí) kostna&urinn á
uppeldi kýrinnar 71 rd. 48 sk., en gó&ar kýr má fá hvar
sem vera skal fyrir 54 rd.; vantar þar þá, til þess a&
ná tilkostnahinum, 17 rd. 48 sk.; eptir því væri 80 rd.
84 sk. skabi a& ala upp kú, móti því a& ala upp sau&-
fjár kúgildi, í þeim sveitum, þar sem eins hagar landi og
öllum ö&rum kríngumstæ&um, einsog í þeim heru&um, sem
eg hefi hér fyrir augum og tala um á þessum sta&. En
eg skal nú aptur breyta til, og byggja ekki á því ver&i,
sem komi& hefir fram eptir þessum reikníngi, heldur vil
eg nálgast hi& almenna söluverö, einsog eg hefi á&ur gjört,
þar sem eg tala&i um ver& á haustlambinu.
Gó& kýr er sjaldan seld meira en 54 rd., og 30
haustlömb, hvert á 1 rd. 80 sk., kosta öll tilsamans 55 rd.,
svo höfu&stóll sá, sem byrja& er á, er mjög líkur. 30 hestar
af tö&u er nægilegt fó&ur fyrir kúna, og nægilegt fó&ur í
mörgum sveitum fyrir 30 lömb. Sex ára tími er hæfi-
legur til aÖ reyna, hvor meiri ver&ur ágó&inn: kýrinnar
e&a sau&fjárins; þa& er hinn bezti aldur ærinnar, tveir
aldrar þriggja vetra saufea, þrír aldrar tveggja vetra sau&a,
og hinn bezti aldur kýrinnar frá því hún er 4 ára þar
til hún er 10 ára.
6. Kýrin og hennar ágó&i.
Margir meikismenn hafa ritafe um þa& álit sitt, hvafe
me&alkýr væri, og hver væri me&algæ&i og me&alvöxtur á
ársnyt kýrinnar.
Sira Björn Halldórsson reiknar,1 a& ársnyt kýrinnar
) Atli, bls. 90.