Ný félagsrit - 01.01.1864, Qupperneq 39
Nokkrar greinir um sveitabúskap.
39
sé 2,008 pottar mjólkur , og aö úr þeirri mjólk fáist 20
fjórö. smjörs (pund smjörs úr 10 pottum mjólkur), 4 tunnur
af skyri og 11 tunnur sýru (sýra næstum s/4). — Skúli land-
fógeti Magnússon í Sveitabónda sínum1 reiknar ársnyt
me&alkýr 1642 potta, og aö úr þeirri mjólk fáist 10 fjórö.
7 merkur smjörs (þaÖ er pund smjörs úr 152/a pottum
mjólkur), 3 tunnur skyrs og 93/4 tunnur sýru (sýra liöugt
3/4). — Finnur biskup telur3, aö meÖalkýr mjólki um árib
1167 potta. — Stiptamtmafeur Olafur Stephánsson segir,3 aö
sín bezta kýr af 50 kúm hati mjólkaö um áriö 1561
potta, og þar úr hafi fengizt 91/" fjórb. smjörs; frá annari
kú segir hann,1 aö ársnyt hennar hali verib 572 pottar
mjólkur og þar úr hafi fengizt 32 pund smjörs; meöaltal
af þessu ver&ur 1066 pottar mjólkur um árib og 63 pund
smjörs (þaö er 1 pund smjörs úr 17 pottum mjólkur). — Sira
Guömundur Einarsson á Kvennabrekku segir frá í bæklíng
sínum _Um nautpeníngsrækt“, aö meöaltal af mjólkurvexti
úr sínum kúm um 15 ár, aö meötöldum smáslysum, hafi
verib 1560 pottar af mjólk úr hverri; skyr úr mjólkinni
var libugur xí\ vib mjólkurvöxtinn, og 1 pund af smjöri
úr l43/4pottum af mjólk. þess getur hann, ab minnst hafi
liann fengib 1 pund smjörs úr 26 pottum mjólkur, en mest
1 pund smjörs úr 8 pottum. Rýrnun mjólkurinnar gjörir hann
*l60, sem mun þó vera allt of lítib, því mjólkin missir
mikiö af vexti sínum vib þaö, þegar smjörib er tekib úr
henni, og vib subuna, þegar hún skal til skyrgjöröar vera.
Nokkrir af hinum áburnefndu góbu búmönnum gjöra ráb
fyrir, ab mjólkin rýrni um ‘/ío vib strokkun og subu.
!) Rit hins íslenzka Lærdómslista félags IV, 194.
') Búalög útg. í Hrappsey 1775, 11. kap.
3) Lærdómslista fölags rit VI, 73.
J) Lærdómslista félags rit VI, 76.