Ný félagsrit - 01.01.1864, Page 40
40
Nokkrar greinir um sveitabúskap.
Á nokkrum stöfiurn í Danmörku og í Noregi er mjdlkur-
vöxtur úr me&alkú um árib talinn frá 1500 potta til 1900
potta, og 1 pund smjörs úr 9—14 pottum mjólkur.
Sú hin litla reynsla, sem eg hefi haft í þessu efni er:
ab 1 pund smjörs fáist úr 16 pottum af me&algó&ri kúa-
mjólk; fimm partar skyrs á móti fjórum af sýru; rýrnun
mjólkurinnar vií> strokkun og flóun ’/'s, því kúamjólk þarf
a& sjó&a meira en sau&amjólk, ef hún á aö vera vel hæf
til skyrgjör&ar.
Mjólkurvöxtur kýrinnar um árife, sá sem sira Björn
Halldórsson getur um í Atla, fer næst því, sem eg veit
aö köllub er mebalkýr allstabar þar sem vel er fariö meö
kýr, og þær brestur eigi fóöur og eru af allgó&u kyni, en
hinar aörar, sem her voru teknar til dæmis, eru ekki kall-
aöar meöalkýr þar sem eg þekki til; af> sönnu eru þær
kýr til, sem eigi mjólka meira, en þær eru lólegar kall-
aöar; enda þekki eg og aptur á móti þær kýr, sem mjólka
um árif) 3000 potta. Góöa meöalkú held eg þá vera, sem
mjólkar um árifi 2120 potta.
Ágófi af einni kú um 6 ár:
Kýrin fæöir kálf tveim vikum fyrir vetur og mjólkar í 4
vikur fyrst eptir burfi 10l/2 jiott á dag, tilsamans 294potta;
10 vikur mjólkar hún af> meöaltali 8 potta á dag 560 -
14 - -
8 - -
5 - -
2 - -
2 — -
— 6 -
— 5 -
— 7 -
— 5
— 3 -
— lVs -
- - 588 -
- - 280 -
- - 255 -
- - 70 -
- - 42 -
- - 31 -
4 vikur er hún geld fyrir burfi
tilsamans 2120potta.