Ný félagsrit - 01.01.1864, Síða 41
Nokkrar greinir um sveitabúskap.
41
þaí) er nálægt því sem almennt er, aí> 1 pund smjörs fáist
úr 16 pottum mjóikur ab mebaltali; fæst þá úr mjúlk
þessari 132^/s pund af smjöri, og er hvert pund á 28 sk.,
þab er tilsamans 38 rd. 48 sk.
Eg vil fara eptir fyrri manna áliti, og gjöra rýrnun
mjúlkurinnar Vio eSur 212 potta; þá eru eptir 1908
pottar af kýrnytinni, og vil eg ráögjöra, ah úr þeim megi
fá meb þolanlegri mebferb til helmínga hvort, skyr og
sýru; verbur þá úr mjdlkinni 954 pottar af skyri, sem
er 7 tunnur og 114potta (tunn. á 4 rd. 64 sk.) =37 rd.
8 sk., og 7 tunnur 114pottar sýru (tunn. 2 rd. 32 sk.) =
18 rd. 52 sk. Er þá ársnyt kýrinnar ab verbi 94 rd.
12 sk., þegar búib er ab matreiba hana. En þab er hægt
ab reikna mjúlkina aptur á annann hátt, og má sjá af
því, hvort verbib á smjörinu, skyrinu og sýrunni er of
hátt ebur of lágt. Eptir almennu söluverbi og gömlu lagi er
verbib á mjúlkurpottinum 4 sk., verba þá 2120 pottar af
mjúlk á 88 rd. 24 sk.; fyrir eldsneyti og verk ab matreiba
mjúlkina verba 5 rd. 84 sk. — Verkalaunin eru ab sönnu lítil,
en þú má eigi heita ab verbib á hvorutveggja sé lángt frá
jöfnubi. En af þessu sést, ab þab er alveg sama, hvort
heldur ab reiknub er ársnyt kýrinnar á 4 sk. potturinn,
ebur hún er reiknub eptir því sem hún er verb í búmat,
og dreginn frá aptur kostnabur á verkinu.
Avöxturinn af kúnni verbur þá um árib 88 rd. 24
sk., og um 6 árin 529 rd. 48 sk.; en nú kemur til
kostnaburinn.
Fúbur kýrinnar er 30 hestar af töbu ár hvert; töbu-
hesturinn 1 rd. 48 sk., eba 30 hestar á 45 rd.; kostar
þá vetrarfúbur hennar um eitt ár 45 rd., en um 6 árin
270 rd.
I Búalögum er sumargánga kýrinnar verblögb til 3