Ný félagsrit - 01.01.1864, Blaðsíða 42
42
Nokkrar greinir um sveitabúskap.
álna og heimrekstur 3 áln.; á öBrum stab er talií) þar
fyrir haga og heimrekstur 6 áln.; enn er þar talib fyrir
vöktun á kú frá veturnúttum til sumarmála 4 áln. og
ein mörk af skyri annabhvort mál, þab er yfir veturinn
91 pottar, sem þá var ab verbi 45 V“ al.; þar er og talib
fyrir nytkun um þrítugnættan mánub 38/4 al.1.
í Atla 14. kap. verbleggur sira Björn Halldórsson
hús, hirbíng og nytkun kýrinnar um árib til 20 álna. Sira
Gubmundur Einarsson í bæklíngi sínum gjörir 40 álnir
fyrir alla hirbíngu á kúnni; vil eg taka mebaltal af þessu
30 áln.; þab verbur um árib 6 rd. 84 sk., eba um 6 ár
41 rd. 24 sk.
Af hverju lausafjárhundrabi, sem búndinn á, þarf
hann ab svara gjaldi til opinberra þarfa og framfærslu
fátækra og hreppsúmaga. þú gjald þetta sé mjög misjafnt,
vil eg leggja eitthvab víst á hverja kvikfjártegund, og álít
eg þab ekki fjarri lagi, ab láta koma 1 rd. 48 sk. nibur
á hvert lausafjárhundrab; verbur þá gjaldib af kúnni árlega
1 rd. 48 sk., en um 6 ár tilsamans 9 rd.
þegar þá er lagbur saman allur tilkostnabur ’um 6
ár, verbur hann 320 rd. 24 sk. þarvib bætist, ab kýrin
hefir fallib í verbi á þessu tímabili, ab minnsta kosti ura
18 rd., þú hún yrbi seld ab þeim árum libnum, en um
27 rd., ebur helmíng af hennar upphafiega verbi, ef þá
þarf ab skera hana aldurs ebur annars vegna8; en eg
vil heldur rábgjöra, ab kýrin verbi seld med 18 rd. afföllum.
Allur tilkostnabur í 6 ár verba eptír þessu.. 338 rd. 24 sk.
ávöxturinn var............................. 529 - 48 -
verbur þá hreinn ágúbi kýrinnar um þau 6 ár 191 rd. 24 sk.
‘) Búalög 10. kap.
“) £f kýrin er skorin, gjörir hún hérumbil 18 lpd. afkjöti, 18 rd.,
húb 7 rd., slátur 2 rd., tilsamans 27 rd.