Ný félagsrit - 01.01.1864, Blaðsíða 44
44
Nokkrar greinir um sveitabúskap.
tímann, sem hdn sækir fæfeu sína í hagann á daginn, en
liggur inni á nóttum; verbur þá öll mykjan 1600 fjdrí).
um árib, ebur 80 hestar á völl fluttir.
Her a<3 framan er ekki heldur reiknabur kálfur til
ágdbans eba bolatollur til títgipta, því verb hvorutveggja
er mjög líkt.
7. Sau&fé og þess ágtí&i.
Ntí hefi eg um stund dvalib vife a& leita eptir, hver
hinn hreini ágtíöi sé af kúnni um 6 ár, og hvern ágtí&a
megi hafa af því, afe ftíbra ktí á 30 hesturn af töísu; en
nú vil eg aptur fara a& leita eptir, hvern ágtí&a megi
hafa af því, a& ftí&ra á 30 heyhestum sau&kindur um 6
ár, í þeim sveitum, sem eru vel laga&ar til fjáreignar, en
slægjur snöggvar og heyin dýr; vil eg þó ekki hafa fyrir
augum hinar beztu fjársveitir, heldur þær, sem mér vir&ist
í gtí&u meöallagi.
a) Ágtí&i umsex ár afþví, a& ftí&ra lömb
á 30 hestumafheyi, skeraþauárhvert
o g a i a a p t u r ö n n u r:
Haustlambib kostar 1 rd. 80 sk.; yfir veturinn ey&ir
þa& 1 heyhesti, á 1 rd. 48 sk.; htís og liir&íng yfir vet-
urinn vil eg gjöra 2 áln. e&ur 44 sk., og fyrir gæzlu
haust og vor */a al. e&ur 11 sk.; kostar kindin þá um
haustife eptir, 1*/a árs gömul, 3 rd. 87 sk. J>egar hey-
hestur er nægilegt ftí&ur fyrir lambib yfir veturinn, ver&a
30 hestar af heyi nægilegt ftí&ur fyrir 30 lömb, og ver&ur
kostna&urinn á þessu öllu 117 rd. 18 sk. — Hér er rá&gjört
a& skera sau&kindurtiar veturgamlar, og ala ár hvert a&rar
í sta&inn um 6 ár; ver&ur þá kostna&urinn á 30 kindum
um 6 ár: 703 rd. 12 sk. — Tii tíundar eru 30 kindur
veturgamlar l®/s hundra&s, tíund af þeim eitt ár 2 rd.