Ný félagsrit - 01.01.1864, Page 45
Nokkrar greinir um sveitabúskap
45
48 sk., en um 6 árin 15 rd. Allur tilkostnabur um 6
ár verfeur þannig: 718 rd. 12 sk.
Ullin um vorib er hinn fyrsti ávöxtur af kindinni;
hún verbur 1 */s pd. eba 63 sk. Um haustib er kindin
skorin og gjörir þá:
2 lísipund kjöts............. 2 rd. 16 sk.
5*/s pund tólgar............. 1 - 25 -
skinn og ull................. 1 - .24 -
slátur....................... „ - 32 -
VerÖ einnar kindar veturgamallar er þá 5 rd. 64 sk., en
30 kinda 170 rd. og 180 kinda 1020 rd. Her vib má
bæta tabinu undan kindunum um 6 ár, því þa& er mikils
virbi, hvort heldur þaB er haft til áburbar til ab rækta
jörÖina, eöur til eldsneytis, til þess ab spara xerb fyrir
annarskonar eldsneyti. Eg hefi veitt því eptirtekt, ab U/4
hestur af eldsneyti ebur áburbi fæst eptir hvern heyhesi,
sem útigángspeníngur eybir, en eg skal eigi gjöra þab
meira en einn hest af eldsneyti eÖur áburbi móts vib
hvern heyhest; sb tabhesturinn virtur á 24 sk., er veríi
taBsins um árib 7 rd. 48 sk., eba um 6 ár 45 rd. —
Allur ávöxtur um 6 ár af 30 kindum veturgömlum —
eöur meb öbrum orbum: 180 kindum veturgömlum —
verbur þá.............................. 1065 rd. „ sk.
kostnaburinn var....................... 710 - 12 -
verÖur þá hreinn ágóbi................. 346 rd. 84 sk.
b) AgóÖi um sex árafþví, abalauppsaubiá
30hestum af heyi og skera þá tvævetra:
Fyrsta ár kostar sauburinn, einsog ab framan er
skrifab um veturgömlu kindina, 3 rd. 87 sk. Annaö ár
eyÖir hann 2/a úr heyhesti, þ. e. 1 rd.; hús og hiröíng
yfir veturinn 2 áln. — 44 sk.; ab sönnu er hús og hiröíng