Ný félagsrit - 01.01.1864, Síða 47
Nokkrar greinir um sveitabúskap.
47
Á'vöxturinn af einum sauö tvævetrum verírnr eptir þessu
9 rd. 38 sk., en af 108 sau&um 1014 rd. 72 sk. Her
vife bætist 45 rd. fyrir tafe undan saubunum, einsog á&ur
er gjört rá& fyrir í reikníngnum yfir veturgamla féí>, því
hér er fylgt sömu reglu, a& reikna ta&hest á möti hesti
af heyi.
Ver&ur þá allur ávöxtur af saubunum.. 1059 rd. 72 sk.
kostna&urinn var........................... 616 - 91 -
veríiur þá hreinn ágó&i.................... 442 rd. 77 sk.
c) Ágóbi um sex ár af þvf, aí> ala upp saufei
á 30 heyhestum, og skera þá þrévetra:
Fyrsta og annab ár er kostna&ur á sauSunum eins
og aí) framan er skrifab; kostar þá hver sauSur tveggja
ára......................................... 5 rd. 46 sk.
þribja ár er fó&ur hans hálfur heyhestur.. „ - 72 -
hiís og geymsla yfir veturinn............... „ - 44 -
gæzla haust og vor......................... „ - 11 -
er þá kostnaímr á þrévetrum saub .......... 6 rd. 77 sk.
þegar saubirnir eru skornir þriggja vetra, ver&a tvö
árin lömb á heyjunum, tvö árin sau&ir á annann vetur og tvö
árin sauÖir á þriíija vetur. þau tvö árin, sem lömb eru á
heyjunum, gánga heyin upp; þau tvö árin, sem sau&ir á
annann vetur eru á heyjunum, gánga af 20 heyhesfar, og
þau tvö árin, sem sau&ir á þri&ja vetur eru á heyjunum,
verba afgángs af þeim 30 hestar; eru þá alls afgángs 50
heyhestar, sem er hæfdegt fóírnr fyrir 23 sau&i, þegar
hver þeirra ey&ir ekki nema 2'/e heyhesti um 3 vetur.
Hér verbur því framfleytt um 6 ár á þessum 30 hey-
hestum 83 sauímm þrévetrum; kostnaímrinn fyrir hverjum
er 6 rd. 77 sk., en fyrir öllum 564 rd. 55 sk. — þegar
þessir 83 sauíiir eru veturgamlir, eru þeir til tíundar 42/.i