Ný félagsrit - 01.01.1864, Page 48
48
Nokkrar greinir um sveitabúskap.
hundr., og afgjaldiö af þeim þá 7 rd.; þegar þeir eru
tveggja ára, eru þeir til tíundar 83/iohundr , gjald af þeim
verhur þá 12 rd. 43 sk.; og þegar þeir eru þriggja ára
eru þeir 103/8 hundr., gjald af þeim þá 15 rd. 54 sk.;
tíundargjald allt ver&ur þá 35 rd. 1 sk., en útgjöid og
kostna&ur af 83 þrevetrum sau&um alls tilsamans 599
rd. 56 sk.
þá eru tekjurnar:
Fyrsta vor er ull af einum sauh, sem áhur er sagt,
lVs pund = 63 sk., annafe ár 21/* pund = - 1 rd. 9 sk.,
þrifeja ár 3 pund = 1 rd. 30 sk. þegar saufeurinn er
skorinn, hefir hann
kjöt 3 lpd. 4 pd . 3 rd. 66 sk.
tólg 14 pd . 3 - 1 O
ull og skinn . 1 - 80 -
siátur . • n - 48 -
er þá ávöxtur af einum saufe þriggja vetra 12 rd. 28 sk.,
en af 83 saubum 1020 rd. 20 sk. — Hérvih bætist 45 rd.
fyrir tabib, svo allur ávöxturinn verfeur 1065 rd. 20 sk.
kostnafeurinn var........................ 599 rd. 56 sk.
er þá hreinn ágáfei af 83 saufeum þrévetrum 465 rd. 60 sk.
d) Agófei um sex ár af því, afe hafa 30 ær
á 30 heyhestum:
Veturgömul ær kostar, einsog áfeur er skrifafe, 3 rd.
87 sk.; annann vetur eyfeir hún einum heyhesti, 1 rd. 48
sk., vetrarhirfeíng og hás til sumarmála verfea 2 álnir
(44 sk.), vöktun yfir vorife og heimrekstur og nytkun á
sumrum og tilbúníngur á smjöri og skyri úr mjólkinni 3
álnir (66 sk.); verfeur þá kostnafeurinn annafe árife fyrir
ánni 2 rd. 62 sk., og hinn sami kostnafeur verfeur á 3.,
4., 5. og 6. ári, tilkostnafeurinn til samans um 5 árin: