Ný félagsrit - 01.01.1864, Síða 49
Nokkrar greinir um sveitabúskap.
49
13 rd. 22 sk. handa hverri á, en um 6 ár 17 rd. 13 sk.,
en handa öllum 30 ánum 514 rd. 6 sk. — þegar ærin
eyijir heyhesti, veríia 30 ær á 30 hestum af heyi. Vetur-
gamlar voru þær til tíundar 12/3 hundraíis og til tíundar
gjalds 2 rd. 48 sk., en fullorhnar eru þær til tíundar 5
hundrub og til tíundar gjalds 7 rd. 48 sk. ár hvert, þab
verbur um 5 ár: 37 rd. 48 sk. — Allur kostnabur fyrir
30 ám um 6 ár verbur eptir þessu: 554 rd. 6 sk.
I Búalögum er vetrargeymsla fyrir ána, ef hrútur er
tillagbur, verblögb til 1 lhi álnar; sumargánga fyrir 6 ær,
3 álnir; fyrir geymslu í búfjárhögum á 6 ám úhagvönum,
5Vs al., en hagvönum 31/'* * al.1 — En verblag þetta er alit
of lágt nú á tímum, því fæbi er nú orbib mjög dýrt, og
fúlkshaldib þessvegna dýrara; saubkindin er einnig komin
í hærra verb en þá, svo sanngjarnt er ab borgab sé meira
fyrir framfæri hennar, eba fyrir fyrirhöfnina; því hefi eg
gjört hirbínguna hér dýrari af þeim tveim ástæbum: ab
mabur þarf ab gjöra þab, og mabur stendst vib ab
gjöra þab.
Olafur Stephánsson getur þess,2 ab hann hafi fengib
úr 20 mörkum af saubamjúlk 36 lúb smjörs, 10 merkur
skyrs og 7 merkur sýru; þab verbur hérumbil 1 pund smjörs
úr 9 pottum mjúlkur. — Skúli Magnússon" lætur vera eptir-
tekju eptir 6 ær: 9 tunnur af mjúlk, og úr þeirri mjúlk
gjörir hann ab fáist 37/s tunnur skyrs, 37/s tunnur sým
og 135 pd. smjörs; þab verbur 1 pund smjörs úr 8 pottum
mjúlkur. A öbrum stab get.ur hinn sami mabur þess, ab
6 ær hafi gjört 3l/4 tunn. af mjúlk, og úr þeirri mjúlk
liafi fengizt 55 pund smjörs; þab er 65 pottar eptir eina á,
‘) Búalög 7. og 10. kap.
V Lærdómslista félags rit V, 82.
*) Lærdúmslista fél. rit XV, 196.
4