Ný félagsrit - 01.01.1864, Page 50
50
Nokkrar greinir um sveitabíiskap.
og 1 pund smjörs úr 7 pottum mjdlkur. Finnur biskup
reiknar,1 aí) úr sumarnyt eptir 6 ær fáist 60 pd. smjörs,
lVa tunna skyrs og lVa tunna sýru; á öfcrum stafe verf)-
leggur hann saubamjólk fimtúngi hærra en kúamjúlk. —
Mín reynsla er sú, ab ærin mjúlki 50 potta yfir sumarib,
ab 1 pund smjörs fáist úr 9 pottum af mjúlk, og rýrnun
vib strokkun og skyrgjörb se Via.
Fyrsta ár er vorullin hin eina eptirtekja af ánni,
hún er lVs pd.. eba 63 sk.; annab ár er ull 2 pd., efea
84 sk. og lamb 1 rd. 80 sk., og þessi hinn sami ávöxtur
er af ánni hib 3., 4., 5. og 6. ár2; verbur þá sá ávöxtur
ærinnar um 5 árin: 13 rd. 52 sk. — 15 ár mjúlkar ærin
2 tunn. og 10 potta mjúlkur (þab er 50 potta um áriö);
úr þeirri mjúlk verfca 28 pd. smjörs (pd. 28 sk.) — 8 rd.
16 sk. — Rýrnun mjúlkurinnar er V12, er þá eptir 229
pottar; þar af verfca alt skyr og x!\ sýra; skyr 1 tunn.
52 pottar (tunnan 4 rd. 64 sk.) = 6 rd. 72 sk. og sýra 57
pottar = 1 rd. 18 sk.; er þá öll ærnytin í 5 ár abverbi:
16 rd. 10 sk. — J>egar ærin er 6 ára er hún skorin,
ekki aldurs vegna, heldur tii ab ná peníngunum inn aö
loknum 6 árum, gjörir hún þá:
2 lpd. kjöt ........................... 2 rd. „ sk.
4V« pd- túlg .......................... 1 - 3 -
ull og skinn .......................... 1 - „ -
og slátur ............................. „ - 32 -
gjörir þá ærin viö niburlag............4 - 35 -
Öll afnot ærinnar um 6 ár verba eptir þessu: 34 rd. 64 sk.,
’) Búalog 11. og 14. kap.
!) paÖ -viburkenni eg, ab fyrsta gángsár ærinnar er lamb og mjólk
nokkuö rýrara en þá hún er fullorÖin, en hér er eiginlega haft
fyrir augum meöaltal þeirra 5 ára, sem ærin á aí> gjöra gagn.