Ný félagsrit - 01.01.1864, Page 51
Nokkrar greinir um sveitabúskap.
5t
og af 30 ánum 1040 rd. — þarvib bætist tab, 45 rd.;
veríiur þá allur ávöxturinn um 6 ár:..... 1085 rd. „ sk.
kostnaburinn var............... 554 - 6 -
svo aÖ hreinn ágdbi af 30 ám um 6 ár verbur: 530 rd. 90 sk.
e) Ágó&i um sex ár af því, ab hafa geldar
ær, en eigi mylkar:
þeir eru eigi allfáir, sem álíta þab hagnab, afc láta
ær vera geldar seinasta árib sem þær lifa, og mun þab
án efa vera svo, þar sem magurt er land í heimahögum,
þ<5 meb því skilyrbi, ab þær tolli á afréttinni og afréttin
sé gób; en ef þær strjóka af afréttinni heim í magra
báfjárhaga, þá verbur þab eflaust skabi. þar sem eru
góbir bíífjárhagar, svo ærpeníngur gjörir gott gagn og
fitnar vel þótt hann mjólki, þar er munurinn eigi mikill,
minna unnib og minna mist. þótt ærin renni af afrétt heim
í búfjárhaga, gjörir þab eigi jafnmikib tjón, og þótt hún
sé á afréttinni fitnar htín eigi mun meira, en heima í
btífjárhögum, áþekkt sem svarar uli og lambi. En eg vil
stuttlega leitast vib ab sýna þetta reikníngslega, hver mun-
urinn verbur þar, sem búfjárhagar eru allgóbir og sumar-
gagn ærinnar sæmilegt.
Af framanskrifubum reikníngi er hægt ab sjá, ab
kostnaburinn á einni mylkri á er yfir árib 2 rd. 86 sk.
(fóbur 1 rd. 48 sk.; hús, hirbíng sumar og vetur, 1 rd.
14 sk., og afgjald til opinberra gjalda 24 sk.), og ab
ágóbinn af ánni er ár hvert 6 rd. 17 sk. (ull 84 sk.,
lamb 1 rd. 80 sk., mjólk 3 rd. 21 sk., tab 24 sk.), og
ab hreinn ágóbi er þá 3 rd. 27 sk.; verbur þá árságóbinn
af 30 ánum 98 rd. 42 sk.
Vetrarfóbur fyrir gelda á er 2/3 tír heyhesti, er þá
eptir því 30 heyhestar fóbur fyrir 45 ær; vetrarfóbur
4*