Ný félagsrit - 01.01.1864, Page 52
52
Nokkrar greinir um sveitabúskap.
fyrir hverja á kostar 1 rd., hús og hifhíng yfir veturinn
44 sk., vor- og haustgæzla 11 sk.; kostnaíiurinn fyrir
einni á geldri verbur því 1 rd. 55 sk., en fyrir 45 ám
70 rd. 75 sk.
Heffci mylka ærin v'erib skorin ab hausti til, liefbi hún
gjört 4 rd. 35 sk., einsog ábur er sýnt a& framan; er
þetta því verbib á ánni þegar hún er sett geld, en á 45
ám: 196 rd. 39 sk. Til tíundar eru þær 4Ve hundr. og
gjald af þeim 6 rd. 72 sk.; hib fyrsta verb ánna og
kostnabur á þeim yfir árib verbur þessvegna: 273 rd. 90 sk.
En ávöxturinn er af einni geldri á:
2 pd. ull.................................. „ rd. 84 sk.
tab .............................................. „ - 16 -
40 pd. af kjöti .................................. 2 - 88 -
11V® pd. túlg .................................... 2 - 61 -
skinn og ull ..................................... 1 - 32 -
og slátur ....................................... „ - 40 -
tilsamans 8 rd. 33 sk,
en af öilum tilsamans verbur ávöxturinn 375 rd. 45 sk.;
kostnaburinn var .......................... 273 rd. 90 sk.;
hreínn ágóbi af 45 geldum ám um eitt
.ár verbur þessvegna................. 101 - 51 -
þab er 3 rd. 9 sk. meiri, heldur en ef ærnar hefbi gengib
meb lömbum.
f) Skabi af ab taka fóburpeníng:
þegar eg vil skoba, hvernig 30 hestar af heyi verbi
notabir til mesta ágóba, þykir mer ekki ótilhlýbilegt ab
sýna, hvernig þab sé, ab taka fóburpeníng á 30 heyhesta,
sem er, einsog ab frainan er skrifab, hæfilegt fóbur fyrir
30 lömb ebur 30 ær.
Fóbur lambsins kostar 1 rd. 48 sk., hagabeit, hús