Ný félagsrit - 01.01.1864, Page 53
Nokkrar greinir um STeitabúskap. 53
og hirfeíng yfir veturinn 44 sk.1, og 2 fisk eírnr 5'/s sk.'
fyrir geymslu á lambinu í þær 5 vikur sem er frá eldadegi
á haustin til veturnótta, og frá sumarmálum til eldaskildaga
á vorin; er allur kostna&ur þá 2 rd. 1V* sk. á einu lambi,
en á 30 lömbum 60 rd. 45 sk.
Nú er venjuleg mebgjöf meö lambi I rd. 64 sk., og
auk þess hefir sá tabib er fóbrar, sem á&ur er verblagt
24 sk.; er þá öll borgun fyrir vetrarf(5bri& 1 rd. 88 sk.,
og vantar þá 91/® sk. á hvert lamb, til a& fá hreinan til-
kostnaö borga&an, en 2 rd. 93 sk. á öllum; þar a& auki
vantar tveggja ríkisdala ágó&a á hvert lamb, sem undan-
farinn reikníngur sýnir, a& afgángs er öllum tilkostna&i á
hverri veturgamalli kind, sem ma&ur á sjálfur, en þab
ver&a 60 rd. á 30 lömbum e&ur veturgömlum kindum;
er þá ska&inn á einu ári af því aö fó&ra 30 lömb, sem
eru annars eign, 62 rd. 93 sk. — En ef fó&ra&ar eru
ær, sem eru annara eign, þá er ska&inn enn þá meiri.
Ærin ey&ir heyhesti, hann kostar 1 rd. 48 sk.; fyrir hir&íng,
hús og hagabeit yfir veturinn telst 44 sk., fyrir geymslu
í 2 vikur af haustinu og 3 vikur af vorinu reikna eg Vs
úr alin e&a 7Vs sk. Allur kostna&ur ver&ur þá 2 rd. 3Vn
sk. fyrir hverja á, en á 30 ánum alls 61 rd. 4 sk. — Venjulega
er eins me&gjöf me& á og lambi, ver&ur þá me&gjöfin 1-rd.
64 sk. og ta& 24 sk., en öll borgun fyrir vetrarfó&ur I rd.
88 sk. — Meb þessu vantar þá til ab fá borgafean kostnafe-
inn: 11 */« sk. mefe hverri á, en 3 rd. 52 sk. me& 30 ánum;
’) J)a& er álitife hæfllegt fyrir fjármanu, afe hirfea 100 fjár á vetrar-
dag, ef verk þetta er rækilega gjört; ef 1*/^ al. er reiknufe fyrir
hirfeíng á kindinni og */, al. fyrir hús og haga, verfeur 34 rd.
36 sk. fyrir hirfeíng á 100 fjár yflr veturinn, efeur 18 sk. á dag
handa fjármanninum, sem engum mun þykja of mikife, því þá
vantar hann ’!/is til afe vinna fyrir fæfei sínu, efeur til þess afe
vera matvinníngur.