Ný félagsrit - 01.01.1864, Page 54
54
Nokkrar greinir um sveitabúskap
þar ai> auki vantar 3 rd. 27 sk. ágófta af hverri á, sem
er afgángs öllum tilkostnaöi, sem mabur fær sjálfur árlega,
ef ærin er hans eign; af 30 ánum verbur sá ágóÖi 98 rd.
42 sk.; er þá 101 rd. 94 sk. hreinn skaöi ab fdöra 30
ær sem eru annars manns eign.
8. Yfirlit yfir ágdöa af kúm og sauöfé.
Af þessu stutta yfirliti yfir dlíkan ágdöa af búpeníngn-
um má sjá, hve mikill munur þaö er, hvernig 30 heyhestum
er variÖ um 6 ár; og vil eg draga þaö hér saman á einn
staö í eptirfylgjandi töflu.
þó eigi sé gott aÖ ákveöa árlegan missi, sem getur
oröiö á bápeníngi l>essum, má þd ætíÖ búast viÖ aö hann
veröi nokkur, og vil eg gjöra hann Vis af öllum búfjár-
tegundunum.
hreinn ágófci,
ágoöi aö frádregnum V12 fyrir van- höldum.
rd. sk. rd. sk.
Af kánni í 6 ár af 180kindum veturgömlum sömu- 191 24 175 30
leiöis af 108 sauöum tvævetrum sömu- 346 84 317 93
leiÖis 442 77 405 87
af83 sauöumþrévetrum sömuleiÖis 465 60 426 79
af 30 ám mylkum sömuleiÖis .. 530 90 486 67
ÁgdÖinn af því, aö láta ær vera geldar seinasta áriö,
er 3 rd. 9 sk., þdtt allgott sé land í heimahögum, en
veröur þd eflaust meiri þar sem heimaland er magurt en
afrétt allgdÖ, ef gamalær eira á afréttinni og þær eru ekki
mjög horsamar aö eöii, en lagaöar til aö mjdlka vel.