Ný félagsrit - 01.01.1864, Side 55
Nokkrar greinir um sveitabúskap.
55
9. Yfirlit yfir dhagnaS vi£ eldi.
En einsog hægt er ab verja heyjunum sér tii hagnabar,
eins er hægt aí) verja þeim sér til skafca.
Sékálfar aldiruppí því sveitarlagi, þar sem eins stendur
á og ab framan er sagt, á 180 hestum af heyi (30hestum í 6
ár), vantarmann tila&fákostnabinnlauna&an: 131 rd. 24 sk.
En ali ma&ur upp svo marga kálfa, sem ey&a
því heyi, og hafi eigi heyi& til helmínga
handa ám og iömbum, svo a& missist sá
ágó&i, sem er afgángs kostna&inum á
fénu, ver&ur ska&inn ..................... 475 - 30 -
svo a& allur ska&inn af því, a& verja 180
hestum af heyi til a& ala upp kálfa í
sta&inn fyrir ær og lömb, ver&ur ....... 606 rd. 54 sk.
En ef 30 ær eru teknar til fó&urs af ö&rum,
í sta& þess að eignast þær sjálfur, er
ska&inn á einu ári ....................... 101 - 94 -
En sé 30 lömb tekin til fó&urs af ö&rum,
í stað þess a& eiga þau sjálfur, er ska&inn
um ári&....................................... 62 - 93 -
En fó&ri ma&ur fyrir a&ra til helmínga ær
og lömb á 30 heyhestum, er sá ska&i á
einu ári ............................... 82 - 45‘/s -
en á 6 árum:............................... 494 - 81
þetta sí&asta atriði er þess vert, a& hver biiandi
ma&ur athugi, hverju hann lofar e&ur sækist eptir, þegar
hann lofar e&ur sækist eptir að taka fó&rapeníng af ö&rum,
og live mikið þa& vinnufólk kostar hann, sem hefir margar
skepnur á heyjum hans. A& ö&ru leyti getur svo ástatt
verið, a& bóndi ver&i a& taka íó&urpeníng fyrir ney&ar
sakir, e&a ymsra annara hluta — því þa& eru hin mestu