Ný félagsrit - 01.01.1864, Side 57
Nokkrar greinir um sveitabúskap.
57
ekki — enda þ<5 eg sjái, aö aferir láti þab dgjört, sem
gjört hafa jafna&arreiknínga á búpeníngi — því hundraba
talan er mjög úlík á fjáreign þeirri, sem lifaö getur á 30
hestum af heyi eíiur kýrföörinu; svo er t. d. kýrin 1
hundraÖ, en 60 saubir þrévetrir, sem geta lifaí) á fú&ri
hennar, eru til tíundar 7 Va hundrab, og leggst þessvegna
meira en sjöfalt gjald á sau&ina en kúna.
I reikníngnum, sem hér aö framan er tilfœr&ur, er
dreginn frá einn túlfti hluti af ágúöa hverrar búfjár-
tegundar fyrir missi og vanhöldum, enda þú missir sá se
mjög úákve&inn í rauninni, hve mikill hann er alls, og
hve mikill í hverri grein fyrir sig, en þú álít eg, ab eigi
sé mjög úsanngjarnt a& gjöra þann missi jafnan á öllu,
því þútt kúnni og saufenum sé máske mi&ur hætt en ánum
og veturgamlsf fénu, þá er ærin þú ætíb í nokkru verbi,
þú hún fatlist e&ur missi lambib; ærnar ver&a heldur ekki
'&eiri en 30 í þeirri tölu, sem hér er tekin til dæmis, þar
sem saubirnir eru afe tölu 108 og 83, en hættara er ætíb
ab missa af mörgu en fáu. þess má og gæta, ab ef
kýrin missir hentugan burí), er þafe jafnskjútt skabi, og
drepist hún, þá er höfubstúllinn allur farinn, en slíkt
getur varla átt sér stab um saubfjáreignina.
þegar gjnrfcir eru jafnafcarreikníngar yflr búpenínginn,
þá er til margs a& líta, því hver skepna hefir sína kosti,
og einn kostur og afnot skepnunnar eru hentug einum,
þar sem ö&rum eru aptur hentust önnur afnot. Svo er
t. d. þeim, sem hefir fjölskyldu fram a& færa, kúamjúlkin
hentust; aptur er ö&rum hentust ull og túlg til a& leggja
í kaupstafc; hinum þri&ja er hentast kjöt og smjör til út-
gjör&ar vifc sjúrú&ra. þafc er og a&gætanda, a& af sumum
búfjártegundum er grú&inn árs árlegur, svo sem af kúnni,
ánni og veturgömlu fé, og þab er, sem máltækib segir: