Ný félagsrit - 01.01.1864, Qupperneq 58
58
Nokkr&r greinir urn sveitabúskap.
„drjúgt sera drýpur;“ aptur á rnóti er a&alávöxturinn af
tvævetru sau&unura annaöhvort ár, og af þrévetrum saubum
þrifeja hvert ár; en þá er þafe aptur, afe handa saufenum
má nota lakara hey en mafeur getur notafe handa öferum
skepnum. Enn fremur má afe því gæta, afe mefe áburfei
frá kúnni má rækta jörfeina betur en mefe áburfei frá saufe-
kindunum, því hún hefir hife kjarnabezta heyife og er
mestan hluta ársins inni í húsi; verfeur þessvegna meiri
áburfeur undan einni kú, en undan saufekindum þeim, er
lifa á fóferi iiennar, því þær eru opt á vetrum, og ætífe á
sumrum, í haga; þó mætti rækta jörfeina mefe saufeatafei
miklu framar en gjört er, ef því væri ekki brennt, og má
þafe ekki saufekindinni til ámælis færa, afe hún sé ekkert
jarfearræktinni til hjálpar, því þafe er mannanna skuld en
ekki hennar; kýrin mundi heldur ekki mikife afe jarfear-
ræktun styfeja, væri allri mykjunni brennt; en væri þeim
hinum vonda vana hætt, afe brenna saufeatafeinu, og nokkur
hluti tekinn af þeim ágófea, sem kindin veitir manni framar
en kýrin, og honum varife til þess kostnafear, er þarf til
afe taka mó efea kaupa annafe eldsneyti, en hafa saufea-
tafeife til áburfear, þá mundi saufeféfe á mörgum stöfeum
eigi minna styfeja afc jarfcarræktinni en kýrnar gjöra, því
þótt minni áburfcur sé eptir saufekindurnar af sarna fóferi,
þá er saufcféfe vífea fleira afe tiltölu en kýrnar.
þafc þarf ekki afe efa, afe saufeatafeife er gófeur áburfeur,
einkum á kalda og deiglenda jörfc, því þafe er hitameira
en kúamykjan. Nordström gjörir eptir eigin reynslu verfe
og gæfei áburfcarins þannig:
Kúamykja............. l,o
Saufeatafe........... 1,5
Hrossatafe .......... 1,5
Svínasaur .......... 0,66.